Franca Sozzani látin Ritstjórn skrifar 22. desember 2016 18:15 Franca á Dior tískusýningu í París í september. Mynd/Getty Franca Sozzani lést í morgun aðeins 66 ára gömul. Hún hafði verið að berjast við veikindi síðast liðið ár. Hún hefur verið ritstjóri ítalska Vogue seinustu 28 ár, allt til dauðadags. Franca hafði einstök áhrif á tískuheiminn en hún var óhrædd við að opna umræðurnar um litarhátt, kyn og mismunandi stærðir á fyrirsætum. Hún tók upp hanskann fyrir tískubloggurum löngu áður en það var viðurkennd starfsgrein og hún skellti Kim Kardashian á forsíðu hjá sér fyrst allra Vogue blaðanna. Tískubransinn mun gráta fráfall þessarar mögnuðu konu sem hafði ekkert annað en jákvæð áhrif á allt sem hún vann að. Mest lesið Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Trendin af götunum Glamour
Franca Sozzani lést í morgun aðeins 66 ára gömul. Hún hafði verið að berjast við veikindi síðast liðið ár. Hún hefur verið ritstjóri ítalska Vogue seinustu 28 ár, allt til dauðadags. Franca hafði einstök áhrif á tískuheiminn en hún var óhrædd við að opna umræðurnar um litarhátt, kyn og mismunandi stærðir á fyrirsætum. Hún tók upp hanskann fyrir tískubloggurum löngu áður en það var viðurkennd starfsgrein og hún skellti Kim Kardashian á forsíðu hjá sér fyrst allra Vogue blaðanna. Tískubransinn mun gráta fráfall þessarar mögnuðu konu sem hafði ekkert annað en jákvæð áhrif á allt sem hún vann að.
Mest lesið Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Trendin af götunum Glamour