Múslimar í Berlín breiða út friðarboðskap í kjölfar árásarinnar nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 21. desember 2016 23:42 Fólk íklætt stuttermabolum sem múslimar réttu gangandi vegfarendum á minningarathöfn í Berlín í gær. vísir/epa Múslimar sem búsettir eru í Berlín söfnuðust saman á götum úti til þess að breiða út boðskap friðar við minningarathöfn sem haldin var í gærkvöldi í kjölfar árásanna á mánudag. Þýska lögreglan leitar nú árásarmannsins en talið er að hann sé 23 ára gamall maður frá Túnis.Vísir greindi frá því í kvöld að maðurinn, Anis Amri, hafi verið undir eftirliti þýskra stjórnvalda frá því í janúar á þessu ári vegna gruns um að hafa reynt að fjármagna kaup á sjálfvirkum skotvopnum með ráni.Kveikt var á kertum á vettvangi árásarinnar á Breidscheidplatz-torgi.vísir/epaMúslimar í Berlín berjast fyrir friði Múslimarnir sem komu saman í Berlín í gærkvöldi réttu gangandi vegfarendum stuttermaboli með áletruninni „Ást fyrir alla, hatur fyrir engan“ og sögðu í samtali við fjölmiðla að þeir ætluðu sér að koma í veg fyrir að ódæðisverkin myndu sundra Berlínarborg enn frekar. „Við erum hér saman komin í kvöld til þess að sýna andstöðu okkar í garð hryðjuverka,“ sagði Muhammad Asif Sadiq, Þjóðverji af pakistönskum uppruna, í viðtali við The Independent í gær. „Múslimar sem búa hér berjast fyrir friði og tryggð. Þeir elska landið sitt. Við erum hér sem íbúar Berlínar og við elskum að búa hér,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Sadiq jafnframt að viðhorf Þjóðverja í garð útlendinga hefði breyst til hins verra á síðastliðnum árum.Minntust fórnarlamba árásarinnarBerlínarbúar fjölmenntu á minningarathöfn í gærkvöldi sem fór fram á vettvangi árásarinnar á Breitscheidplatz-torgi í miðborg Berlínar. Kveikt var á kertum til þess að minnast fórnarlambanna tólf sem létust í árásinni þeirra fjölmörgu sem særðust en samkvæmt fjölmiðlum hið ytra eru fjórtán fórnarlömb enn þungt haldin. "Love for all, hate for none". Strong message from #Berlin's Muslim community at tonight's' vigil in closed Christmas market #BerlinAttack pic.twitter.com/EtGhP2JA2J— Richard Gaisford (@richardgaisford) December 20, 2016 Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 10:02 Árásin í Berlín: Leita að Túnisa á sjúkrahúsunum Þýskir fjölmiðlar nafngreina manninn, segja hann vera á aldrinum 21 til 23 ára og hafa áður komið við sögu lögreglu. 21. desember 2016 10:47 Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 09:05 Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. 21. desember 2016 22:38 Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20. desember 2016 07:39 Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20. desember 2016 06:45 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Sjá meira
Múslimar sem búsettir eru í Berlín söfnuðust saman á götum úti til þess að breiða út boðskap friðar við minningarathöfn sem haldin var í gærkvöldi í kjölfar árásanna á mánudag. Þýska lögreglan leitar nú árásarmannsins en talið er að hann sé 23 ára gamall maður frá Túnis.Vísir greindi frá því í kvöld að maðurinn, Anis Amri, hafi verið undir eftirliti þýskra stjórnvalda frá því í janúar á þessu ári vegna gruns um að hafa reynt að fjármagna kaup á sjálfvirkum skotvopnum með ráni.Kveikt var á kertum á vettvangi árásarinnar á Breidscheidplatz-torgi.vísir/epaMúslimar í Berlín berjast fyrir friði Múslimarnir sem komu saman í Berlín í gærkvöldi réttu gangandi vegfarendum stuttermaboli með áletruninni „Ást fyrir alla, hatur fyrir engan“ og sögðu í samtali við fjölmiðla að þeir ætluðu sér að koma í veg fyrir að ódæðisverkin myndu sundra Berlínarborg enn frekar. „Við erum hér saman komin í kvöld til þess að sýna andstöðu okkar í garð hryðjuverka,“ sagði Muhammad Asif Sadiq, Þjóðverji af pakistönskum uppruna, í viðtali við The Independent í gær. „Múslimar sem búa hér berjast fyrir friði og tryggð. Þeir elska landið sitt. Við erum hér sem íbúar Berlínar og við elskum að búa hér,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Sadiq jafnframt að viðhorf Þjóðverja í garð útlendinga hefði breyst til hins verra á síðastliðnum árum.Minntust fórnarlamba árásarinnarBerlínarbúar fjölmenntu á minningarathöfn í gærkvöldi sem fór fram á vettvangi árásarinnar á Breitscheidplatz-torgi í miðborg Berlínar. Kveikt var á kertum til þess að minnast fórnarlambanna tólf sem létust í árásinni þeirra fjölmörgu sem særðust en samkvæmt fjölmiðlum hið ytra eru fjórtán fórnarlömb enn þungt haldin. "Love for all, hate for none". Strong message from #Berlin's Muslim community at tonight's' vigil in closed Christmas market #BerlinAttack pic.twitter.com/EtGhP2JA2J— Richard Gaisford (@richardgaisford) December 20, 2016
Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 10:02 Árásin í Berlín: Leita að Túnisa á sjúkrahúsunum Þýskir fjölmiðlar nafngreina manninn, segja hann vera á aldrinum 21 til 23 ára og hafa áður komið við sögu lögreglu. 21. desember 2016 10:47 Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 09:05 Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. 21. desember 2016 22:38 Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20. desember 2016 07:39 Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20. desember 2016 06:45 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Sjá meira
Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 10:02
Árásin í Berlín: Leita að Túnisa á sjúkrahúsunum Þýskir fjölmiðlar nafngreina manninn, segja hann vera á aldrinum 21 til 23 ára og hafa áður komið við sögu lögreglu. 21. desember 2016 10:47
Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 09:05
Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. 21. desember 2016 22:38
Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20. desember 2016 07:39
Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20. desember 2016 06:45