Múslimar í Berlín breiða út friðarboðskap í kjölfar árásarinnar nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 21. desember 2016 23:42 Fólk íklætt stuttermabolum sem múslimar réttu gangandi vegfarendum á minningarathöfn í Berlín í gær. vísir/epa Múslimar sem búsettir eru í Berlín söfnuðust saman á götum úti til þess að breiða út boðskap friðar við minningarathöfn sem haldin var í gærkvöldi í kjölfar árásanna á mánudag. Þýska lögreglan leitar nú árásarmannsins en talið er að hann sé 23 ára gamall maður frá Túnis.Vísir greindi frá því í kvöld að maðurinn, Anis Amri, hafi verið undir eftirliti þýskra stjórnvalda frá því í janúar á þessu ári vegna gruns um að hafa reynt að fjármagna kaup á sjálfvirkum skotvopnum með ráni.Kveikt var á kertum á vettvangi árásarinnar á Breidscheidplatz-torgi.vísir/epaMúslimar í Berlín berjast fyrir friði Múslimarnir sem komu saman í Berlín í gærkvöldi réttu gangandi vegfarendum stuttermaboli með áletruninni „Ást fyrir alla, hatur fyrir engan“ og sögðu í samtali við fjölmiðla að þeir ætluðu sér að koma í veg fyrir að ódæðisverkin myndu sundra Berlínarborg enn frekar. „Við erum hér saman komin í kvöld til þess að sýna andstöðu okkar í garð hryðjuverka,“ sagði Muhammad Asif Sadiq, Þjóðverji af pakistönskum uppruna, í viðtali við The Independent í gær. „Múslimar sem búa hér berjast fyrir friði og tryggð. Þeir elska landið sitt. Við erum hér sem íbúar Berlínar og við elskum að búa hér,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Sadiq jafnframt að viðhorf Þjóðverja í garð útlendinga hefði breyst til hins verra á síðastliðnum árum.Minntust fórnarlamba árásarinnarBerlínarbúar fjölmenntu á minningarathöfn í gærkvöldi sem fór fram á vettvangi árásarinnar á Breitscheidplatz-torgi í miðborg Berlínar. Kveikt var á kertum til þess að minnast fórnarlambanna tólf sem létust í árásinni þeirra fjölmörgu sem særðust en samkvæmt fjölmiðlum hið ytra eru fjórtán fórnarlömb enn þungt haldin. "Love for all, hate for none". Strong message from #Berlin's Muslim community at tonight's' vigil in closed Christmas market #BerlinAttack pic.twitter.com/EtGhP2JA2J— Richard Gaisford (@richardgaisford) December 20, 2016 Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 10:02 Árásin í Berlín: Leita að Túnisa á sjúkrahúsunum Þýskir fjölmiðlar nafngreina manninn, segja hann vera á aldrinum 21 til 23 ára og hafa áður komið við sögu lögreglu. 21. desember 2016 10:47 Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 09:05 Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. 21. desember 2016 22:38 Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20. desember 2016 07:39 Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20. desember 2016 06:45 Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
Múslimar sem búsettir eru í Berlín söfnuðust saman á götum úti til þess að breiða út boðskap friðar við minningarathöfn sem haldin var í gærkvöldi í kjölfar árásanna á mánudag. Þýska lögreglan leitar nú árásarmannsins en talið er að hann sé 23 ára gamall maður frá Túnis.Vísir greindi frá því í kvöld að maðurinn, Anis Amri, hafi verið undir eftirliti þýskra stjórnvalda frá því í janúar á þessu ári vegna gruns um að hafa reynt að fjármagna kaup á sjálfvirkum skotvopnum með ráni.Kveikt var á kertum á vettvangi árásarinnar á Breidscheidplatz-torgi.vísir/epaMúslimar í Berlín berjast fyrir friði Múslimarnir sem komu saman í Berlín í gærkvöldi réttu gangandi vegfarendum stuttermaboli með áletruninni „Ást fyrir alla, hatur fyrir engan“ og sögðu í samtali við fjölmiðla að þeir ætluðu sér að koma í veg fyrir að ódæðisverkin myndu sundra Berlínarborg enn frekar. „Við erum hér saman komin í kvöld til þess að sýna andstöðu okkar í garð hryðjuverka,“ sagði Muhammad Asif Sadiq, Þjóðverji af pakistönskum uppruna, í viðtali við The Independent í gær. „Múslimar sem búa hér berjast fyrir friði og tryggð. Þeir elska landið sitt. Við erum hér sem íbúar Berlínar og við elskum að búa hér,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Sadiq jafnframt að viðhorf Þjóðverja í garð útlendinga hefði breyst til hins verra á síðastliðnum árum.Minntust fórnarlamba árásarinnarBerlínarbúar fjölmenntu á minningarathöfn í gærkvöldi sem fór fram á vettvangi árásarinnar á Breitscheidplatz-torgi í miðborg Berlínar. Kveikt var á kertum til þess að minnast fórnarlambanna tólf sem létust í árásinni þeirra fjölmörgu sem særðust en samkvæmt fjölmiðlum hið ytra eru fjórtán fórnarlömb enn þungt haldin. "Love for all, hate for none". Strong message from #Berlin's Muslim community at tonight's' vigil in closed Christmas market #BerlinAttack pic.twitter.com/EtGhP2JA2J— Richard Gaisford (@richardgaisford) December 20, 2016
Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 10:02 Árásin í Berlín: Leita að Túnisa á sjúkrahúsunum Þýskir fjölmiðlar nafngreina manninn, segja hann vera á aldrinum 21 til 23 ára og hafa áður komið við sögu lögreglu. 21. desember 2016 10:47 Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 09:05 Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. 21. desember 2016 22:38 Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20. desember 2016 07:39 Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20. desember 2016 06:45 Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
Í beinni: Árás á jólamarkað í Berlín Á annan tug eru látnir og tæplega fimmtíu slasaðir eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 10:02
Árásin í Berlín: Leita að Túnisa á sjúkrahúsunum Þýskir fjölmiðlar nafngreina manninn, segja hann vera á aldrinum 21 til 23 ára og hafa áður komið við sögu lögreglu. 21. desember 2016 10:47
Þetta vitum við um árásina á jólamarkaðinn í Berlín Staðfest er að tólf hafi látið lífið og 48 eru slasaðir, nokkrir lífshættulega, eftir að maður ók vörubíl inn á jólamarkað í Berlín í gærkvöldi. 20. desember 2016 09:05
Sá sem er grunaður um árásina í Berlín hafði verið undir eftirlit fyrr á árinu Yfirvöld í Þýskalandi hafa heitið 100 þúsund evrum, eða sem nemur tæpum 12 milljónum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku hans. 21. desember 2016 22:38
Tala látinna í Berlín komin í tólf Lögreglan gengur út frá því að um hryðjuverkaárás sé að ræða. 20. desember 2016 07:39
Hryllingur á jólamarkaði í Berlín Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins. 20. desember 2016 06:45