Talstöðvartal Risanna var þeim dýrkeypt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2016 12:00 Ben McAdoo á hliðarlínunni í umræddum leik. Vísir/Getty NFL-deildin hefur sektað félagið New York Giants fyrir ólöglega notkun á talstöðvum í leik liðsins á móti Dallas Cowboys 12. desember síðastliðinn. New York Giants fékk 150 þúsund dollara sekt sem jafngildir sautján milljónum íslenskra króna. Þjálfarar NFL-liðsins eru margir, einn aðalþjálfari og svo margir undirþjálfarar sem sérhæfa sig í ýmsum þáttum liðsins. Það gengur oft mikið á í leikjum og menn nota tæknina til að vera í samskiptum sín á milli og við leikmenn inn á vellinum. Þjálfarar geta haft samskipti við leikstjórnanda sinn í gegnum samskiptabúnað í hjálmi leikmannsins. Þeir hafa hinsvegar bara ákveðinn tíma til þess því fimmtán sekúndum áður en "skotklukkan" rennur út er sambandið rofið af sérstökum umsjónarmanni leiks sem er hlutlaus maður frá NFL. Í umræddum leik New York Giants og Dallas Cowboys þá bilaði búnaðurinn og til að bjarga sér þá fóru þjálfarar New York liðsins að nota talstöðvar til að tala saman. Með því gat umræddur starfsmaður NFL ekki lokað á samskiptin á réttum tíma. NFL komst að því að New York Giants liðið hafi notað talstöðvar ólöglega í fimm kerfum snemma í fjórða leikhlutanum. Ben McAdoo, þjálfari New York Giants, fékk að auki 50 þúsund dollara sekt, 5,7milljónir króna, fyrir sinn þátt í „svindlinu“ New York Giants vann leikinn 10-7 og hefur unnið Dallas tvívegis á tímabilinu. Þetta eru einu töp Dallas-liðsins á tímabilinu. NFL Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira
NFL-deildin hefur sektað félagið New York Giants fyrir ólöglega notkun á talstöðvum í leik liðsins á móti Dallas Cowboys 12. desember síðastliðinn. New York Giants fékk 150 þúsund dollara sekt sem jafngildir sautján milljónum íslenskra króna. Þjálfarar NFL-liðsins eru margir, einn aðalþjálfari og svo margir undirþjálfarar sem sérhæfa sig í ýmsum þáttum liðsins. Það gengur oft mikið á í leikjum og menn nota tæknina til að vera í samskiptum sín á milli og við leikmenn inn á vellinum. Þjálfarar geta haft samskipti við leikstjórnanda sinn í gegnum samskiptabúnað í hjálmi leikmannsins. Þeir hafa hinsvegar bara ákveðinn tíma til þess því fimmtán sekúndum áður en "skotklukkan" rennur út er sambandið rofið af sérstökum umsjónarmanni leiks sem er hlutlaus maður frá NFL. Í umræddum leik New York Giants og Dallas Cowboys þá bilaði búnaðurinn og til að bjarga sér þá fóru þjálfarar New York liðsins að nota talstöðvar til að tala saman. Með því gat umræddur starfsmaður NFL ekki lokað á samskiptin á réttum tíma. NFL komst að því að New York Giants liðið hafi notað talstöðvar ólöglega í fimm kerfum snemma í fjórða leikhlutanum. Ben McAdoo, þjálfari New York Giants, fékk að auki 50 þúsund dollara sekt, 5,7milljónir króna, fyrir sinn þátt í „svindlinu“ New York Giants vann leikinn 10-7 og hefur unnið Dallas tvívegis á tímabilinu. Þetta eru einu töp Dallas-liðsins á tímabilinu.
NFL Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira