Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 18:00 Sterkar konur eru í aðalhlutverki auglýsingarinnar. Mynd/Dior Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour
Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour