Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 11:00 Gigi Hadid situr fyrir í enn einni Versace auglýsingaherferðinni, í þetta skiptið fyrir vorið 2017. Í auglýsingunni situr Gigi nakin fyrir aðeins klædd í hælaskó. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að fyrirsætan situr fyrir nakin en hún hefur áður berað líkamann sinn fyrir herferðir hjá Stuart Weitzman sem og á forsíðu franska Vogue. Það kemur ekki á óvart að Gigi hafi verið valin sem andlit Versace að þessu sinni enda eru hún og Donatella Versace góðar vinkonur og kærastinn hennar, Zayn, er um þessar mundir að hanna línu fyrir undirmerki Versace, Versus Versace. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour
Gigi Hadid situr fyrir í enn einni Versace auglýsingaherferðinni, í þetta skiptið fyrir vorið 2017. Í auglýsingunni situr Gigi nakin fyrir aðeins klædd í hælaskó. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að fyrirsætan situr fyrir nakin en hún hefur áður berað líkamann sinn fyrir herferðir hjá Stuart Weitzman sem og á forsíðu franska Vogue. Það kemur ekki á óvart að Gigi hafi verið valin sem andlit Versace að þessu sinni enda eru hún og Donatella Versace góðar vinkonur og kærastinn hennar, Zayn, er um þessar mundir að hanna línu fyrir undirmerki Versace, Versus Versace.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour