Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 09:00 Vörumerkið Bobbi Brown er heimsþekkt. Mynd/Getty Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim. Mest lesið Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour
Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim.
Mest lesið Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour