Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 09:00 Vörumerkið Bobbi Brown er heimsþekkt. Mynd/Getty Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim. Mest lesið Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour
Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim.
Mest lesið Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Það besta frá tískuárinu 2015 Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour