Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 13:00 Þetta eru alvöru skálmar. Mynd/Skjáskot Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í. Mest lesið Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour Blái Dior herinn Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour
Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í.
Mest lesið Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour Blái Dior herinn Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour