Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Ritstjórn skrifar 9. janúar 2017 20:30 Glamour/Getty Það var áberandi trend þegar kom að förðuninni hjá stjörnunum á rauða dreglinum á Golden Globe í gær að hin svokallaða "contour" förðun sem hefur tröllriðið öllu undanfarið er á undanhaldi. Í stað þessu var náttúruleg og látlaus förðun í fókus þar sem oft var meiri áhersla á varir en augu. Ánægjuleg þróun. Lestu líka: Best klæddu stjörnurnar að mati Glamour. Lestu líka: Verst klæddu stjörnurnar að matiGlamour.Harpa Káradóttir, ritstjóri förðunarkafla Glamour, valdi sínar uppáhaldsfarðanir frá rauða dreglinum í gær og má sjá þær hér fyrir neðan. „Highlight og contour er klárlega dottið út og í staðinn er komin áhersla á fallega og náttúrulega húð. Margir skörtuðu fallegum og áberandi varalit og héldu í staðinn augnförðuninni látlausri. Síðan var dálítið um augnskugga og varalit i sama tón (sama palletta). Það er einnig greinilegt að litir eru að koma sterkir inn á þessu ári, ekki bara í fötunum heldur í förðuninni líka.“Emily Ratajkowski með appelsínurauðan varalit við gulan kjól. Sumarlegt og fallegt.Lily Cole með rauðan varalit og ljósbleikan augnskugga.Sophia Bush með náttúruleg augu, rauðar varir og fallegan ljóma í húðinni.Leikkonan Olivia Culpo með brúngyllta augnförðun og ljósbrúnar varir.Emma Stone var með frísklega förðun og smá silfur í augnkrókunum setti punktinn yfir i-ið.Jessica Biel með eyeliner, fallega húð og ljósbleikan varalit. Glamour Fegurð Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Meryl Streep lét Donald Trump heyra það í þakkarræðu sinni á Golden Globe, án þess að nefna hann á nafn. 9. janúar 2017 09:45 Reynolds og Garfield hugguðu hvorn annan með rembingskossi Leikararnir Ryan Reynolds og Andrew Garfield stálu senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær en þeir kysstust innilega við matarborðið þegar Ryan Gosling vann til verðlauna. 9. janúar 2017 11:15 Wiig og Carrell eyðilögðu töfra teiknimyndanna á stórkostlegan hátt Kristin Wiig og Steve Carrell fóru á kostum þegar þau tilkynntu hvaða myndir væru tilnefndar sem besta teiknaða myndin á Golden Globe hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 13:47 Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Stjörnurnar skiptu yfir í partýklæðin fyrir eftirpartýi Golden Gloge. 9. janúar 2017 20:00 Þakkaði konunum í lífi sínu Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt. 9. janúar 2017 12:00 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour
Það var áberandi trend þegar kom að förðuninni hjá stjörnunum á rauða dreglinum á Golden Globe í gær að hin svokallaða "contour" förðun sem hefur tröllriðið öllu undanfarið er á undanhaldi. Í stað þessu var náttúruleg og látlaus förðun í fókus þar sem oft var meiri áhersla á varir en augu. Ánægjuleg þróun. Lestu líka: Best klæddu stjörnurnar að mati Glamour. Lestu líka: Verst klæddu stjörnurnar að matiGlamour.Harpa Káradóttir, ritstjóri förðunarkafla Glamour, valdi sínar uppáhaldsfarðanir frá rauða dreglinum í gær og má sjá þær hér fyrir neðan. „Highlight og contour er klárlega dottið út og í staðinn er komin áhersla á fallega og náttúrulega húð. Margir skörtuðu fallegum og áberandi varalit og héldu í staðinn augnförðuninni látlausri. Síðan var dálítið um augnskugga og varalit i sama tón (sama palletta). Það er einnig greinilegt að litir eru að koma sterkir inn á þessu ári, ekki bara í fötunum heldur í förðuninni líka.“Emily Ratajkowski með appelsínurauðan varalit við gulan kjól. Sumarlegt og fallegt.Lily Cole með rauðan varalit og ljósbleikan augnskugga.Sophia Bush með náttúruleg augu, rauðar varir og fallegan ljóma í húðinni.Leikkonan Olivia Culpo með brúngyllta augnförðun og ljósbrúnar varir.Emma Stone var með frísklega förðun og smá silfur í augnkrókunum setti punktinn yfir i-ið.Jessica Biel með eyeliner, fallega húð og ljósbleikan varalit.
Glamour Fegurð Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Meryl Streep lét Donald Trump heyra það í þakkarræðu sinni á Golden Globe, án þess að nefna hann á nafn. 9. janúar 2017 09:45 Reynolds og Garfield hugguðu hvorn annan með rembingskossi Leikararnir Ryan Reynolds og Andrew Garfield stálu senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær en þeir kysstust innilega við matarborðið þegar Ryan Gosling vann til verðlauna. 9. janúar 2017 11:15 Wiig og Carrell eyðilögðu töfra teiknimyndanna á stórkostlegan hátt Kristin Wiig og Steve Carrell fóru á kostum þegar þau tilkynntu hvaða myndir væru tilnefndar sem besta teiknaða myndin á Golden Globe hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 13:47 Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Stjörnurnar skiptu yfir í partýklæðin fyrir eftirpartýi Golden Gloge. 9. janúar 2017 20:00 Þakkaði konunum í lífi sínu Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt. 9. janúar 2017 12:00 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour
Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15
Trump reiður út í Meryl Streep Segir Streep vera eina af ofmetnustu leikkonum Hollywood. 9. janúar 2017 11:55
Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30
„Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Meryl Streep lét Donald Trump heyra það í þakkarræðu sinni á Golden Globe, án þess að nefna hann á nafn. 9. janúar 2017 09:45
Reynolds og Garfield hugguðu hvorn annan með rembingskossi Leikararnir Ryan Reynolds og Andrew Garfield stálu senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær en þeir kysstust innilega við matarborðið þegar Ryan Gosling vann til verðlauna. 9. janúar 2017 11:15
Wiig og Carrell eyðilögðu töfra teiknimyndanna á stórkostlegan hátt Kristin Wiig og Steve Carrell fóru á kostum þegar þau tilkynntu hvaða myndir væru tilnefndar sem besta teiknaða myndin á Golden Globe hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 13:47
Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Stjörnurnar skiptu yfir í partýklæðin fyrir eftirpartýi Golden Gloge. 9. janúar 2017 20:00
Þakkaði konunum í lífi sínu Ryan Gosling bræddi internetið með hjartnæmri þakkarræðu í nótt. 9. janúar 2017 12:00
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04
Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20
Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30