Verður jafnteflum útrýmt á HM? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2017 16:00 Gianni Infantino. vísir/getty Reiknað er með því að það verði formlega ákveðið á morgun að þátttökuþjóðum á HM í knattspyrnu verði fjölgað úr 32 í 48. Framkvæmdaráð FIFA fundar í Zürich í Sviss í dag og á morgun en Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur talað fyrir stækkun á HM síðan hann var kjörinn í embætti á síðasta ári. Nokkrar útfærslur hafa verið kynntar samkvæmt heimildum erlendra fjölmiðla en líklegast þykir að liðunum 48 verði skipt í sextán þriggja liða riðla. Tvö lið úr hverjum riðli komist svo áfram í 32-liða úrslit og yrði svo spilað með útsláttarfyrirkomulagi eftir það. Meðal þess sem kemur fram í skjölum, eins og þeim sem má sjá hjá blaðamanni enska blaðsins The Times hér fyrir neðan, er á möguleiki að útrýma jafnteflum í riðlakeppninni. Vítaspyrnukeppni myndi því fara fram í lok hvers leiks sem myndi enda með jafntefli, líklega í þeim tilgangi að gefa skýrari mynd af stöðunni fyrir lokaumferð riðlakeppninnar og koma í veg fyrir að einhverskonar pattstaða komi upp og öll þrjú liðin verði með jafnan árangur.Confidential Fifa report on World Cup expansion reference to penalty shoot-outs in all group stage matches pic.twitter.com/CX8fj1S1x5— Martyn Ziegler (@martynziegler) January 9, 2017 Fótbolti Tengdar fréttir Forseti FIFA vill núna 48 lið á HM með 16 þriggja liða riðlum FIFA tekur fyrir mögulegar breytingar á heimsmeistaramótinu í fótbolta í næsta mánuði. 8. desember 2016 08:00 Blatter segir Infantino ekki sýna sér virðingu: „Drukkum rauðvín saman en tölum nú í gegnum lögfræðinga“ Samband fyrrverandi og núverandi forseta FIFA er ekki gott þessa dagana. 9. desember 2016 09:45 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Reiknað er með því að það verði formlega ákveðið á morgun að þátttökuþjóðum á HM í knattspyrnu verði fjölgað úr 32 í 48. Framkvæmdaráð FIFA fundar í Zürich í Sviss í dag og á morgun en Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur talað fyrir stækkun á HM síðan hann var kjörinn í embætti á síðasta ári. Nokkrar útfærslur hafa verið kynntar samkvæmt heimildum erlendra fjölmiðla en líklegast þykir að liðunum 48 verði skipt í sextán þriggja liða riðla. Tvö lið úr hverjum riðli komist svo áfram í 32-liða úrslit og yrði svo spilað með útsláttarfyrirkomulagi eftir það. Meðal þess sem kemur fram í skjölum, eins og þeim sem má sjá hjá blaðamanni enska blaðsins The Times hér fyrir neðan, er á möguleiki að útrýma jafnteflum í riðlakeppninni. Vítaspyrnukeppni myndi því fara fram í lok hvers leiks sem myndi enda með jafntefli, líklega í þeim tilgangi að gefa skýrari mynd af stöðunni fyrir lokaumferð riðlakeppninnar og koma í veg fyrir að einhverskonar pattstaða komi upp og öll þrjú liðin verði með jafnan árangur.Confidential Fifa report on World Cup expansion reference to penalty shoot-outs in all group stage matches pic.twitter.com/CX8fj1S1x5— Martyn Ziegler (@martynziegler) January 9, 2017
Fótbolti Tengdar fréttir Forseti FIFA vill núna 48 lið á HM með 16 þriggja liða riðlum FIFA tekur fyrir mögulegar breytingar á heimsmeistaramótinu í fótbolta í næsta mánuði. 8. desember 2016 08:00 Blatter segir Infantino ekki sýna sér virðingu: „Drukkum rauðvín saman en tölum nú í gegnum lögfræðinga“ Samband fyrrverandi og núverandi forseta FIFA er ekki gott þessa dagana. 9. desember 2016 09:45 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Forseti FIFA vill núna 48 lið á HM með 16 þriggja liða riðlum FIFA tekur fyrir mögulegar breytingar á heimsmeistaramótinu í fótbolta í næsta mánuði. 8. desember 2016 08:00
Blatter segir Infantino ekki sýna sér virðingu: „Drukkum rauðvín saman en tölum nú í gegnum lögfræðinga“ Samband fyrrverandi og núverandi forseta FIFA er ekki gott þessa dagana. 9. desember 2016 09:45
Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00