DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 7. janúar 2017 11:00 Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara. Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour
Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara.
Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour