Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 16:00 Margot Robbie slær alltaf í gegn á rauða dreglinum. Myndir/Getty Þeir sem elska að fylgjast með rauða dreglinum á verðlaunahátíðum vita allt um mikilvægi Golden Globes. Golden Globes er sú hátíð sem hrindir af stað skemmtilegustu árstíð ársins, en í janúar og febrúar fara allar stærstu verðlaunahátíðir heim fram og þeim fylgir nóg af rauðum dreglum. Í tilefni þess að Golden Globes hátíðin fer fram næsta sunnudagskvöld höfum við tekið saman nokkra af eftirminnilegustu kjólum hátíðarinnar seinustu árin. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan. Margot Robbie á sinni fyrstu Golden Globes hátíð í Gucci.Dakota Johnson í Chanel.Emma Stone í Calvin Klein.Charlize Theron í Dior.Emma Watson í Dior.Angelina Jolie í Versace.Scarlett Johanson í Valentino.Diane Kruger í Emilia Wickstead Golden Globes Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour
Þeir sem elska að fylgjast með rauða dreglinum á verðlaunahátíðum vita allt um mikilvægi Golden Globes. Golden Globes er sú hátíð sem hrindir af stað skemmtilegustu árstíð ársins, en í janúar og febrúar fara allar stærstu verðlaunahátíðir heim fram og þeim fylgir nóg af rauðum dreglum. Í tilefni þess að Golden Globes hátíðin fer fram næsta sunnudagskvöld höfum við tekið saman nokkra af eftirminnilegustu kjólum hátíðarinnar seinustu árin. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan. Margot Robbie á sinni fyrstu Golden Globes hátíð í Gucci.Dakota Johnson í Chanel.Emma Stone í Calvin Klein.Charlize Theron í Dior.Emma Watson í Dior.Angelina Jolie í Versace.Scarlett Johanson í Valentino.Diane Kruger í Emilia Wickstead
Golden Globes Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour