Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 12:00 Vélmenni í Chanel herferð? Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til. Mest lesið Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour
Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til.
Mest lesið Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour