Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 12:00 Vélmenni í Chanel herferð? Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til. Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour
Karl Lagerfeld og Chanel ákváðu greinilega að fara ótroðnar slóðir þegar það kom að vorherferð merkisins. Í gegnum tíðina hafa herferðirnar yfirleitt verið jarðbundnar og klassískar, í anda Chanel. Nýjasta herferðin, sem skotin er af Karl Lagerfeld, er þó uppfull af litum, vélmennum og fleiru sem aldrei hefur sést áður í Chanel auglýsingu. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu ákvað Lagerfeld að leika sér með innblástur frá cyber punk tímabilinu. Greinilegt er að tískuhúsið er að reyna að ná til ungra viðskiptavina með því að skipta um gír og breyta til.
Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour