Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour