Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 09:00 Herferðin fyrir Fendi. Myndir/Skjáskot Það er sjaldgæft að systur nái jafn miklum frama sem fyrirsætur og hvað þá á sama tíma. Það hafa þó þeim Hadid systrum tekist á afar skömmum tíma. Nú sitja þær fyrir saman í vorherferðum hjá bæði Fendi og Moschino. Moschino herferðin er skotin af ljósmyndaranum Steven Meisel. Þar líta systurnar út fyrir að vera eltar af paparazzi ljósmyndurum, sem er vel lýsandi fyrir þeirra eigið líf. Vorherferð Fendi var skotin af hinum eina sanna Karl Lagerfeld. Herferðin er einnig sú fyrsta hjá Bellu en Gigi hefur áður setið fyrir hjá ítalska tískuhúsinu. Systurnar saman, Gigi til vinstri og Bella til hægri. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour
Það er sjaldgæft að systur nái jafn miklum frama sem fyrirsætur og hvað þá á sama tíma. Það hafa þó þeim Hadid systrum tekist á afar skömmum tíma. Nú sitja þær fyrir saman í vorherferðum hjá bæði Fendi og Moschino. Moschino herferðin er skotin af ljósmyndaranum Steven Meisel. Þar líta systurnar út fyrir að vera eltar af paparazzi ljósmyndurum, sem er vel lýsandi fyrir þeirra eigið líf. Vorherferð Fendi var skotin af hinum eina sanna Karl Lagerfeld. Herferðin er einnig sú fyrsta hjá Bellu en Gigi hefur áður setið fyrir hjá ítalska tískuhúsinu. Systurnar saman, Gigi til vinstri og Bella til hægri.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour