Höness: Eyðsla kínversku liðanna er sjúk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2017 21:30 Höness var endurkjörinn forseti Bayern í nóvember á síðasta ári. vísir/getty Uli Höness, forseti Bayern München, segir að eyðsla fótboltaliða í Kína sé sjúk. Miklir peningar eru í fótboltanum í Kína og þarlend lið eyða gríðarlega háum fjárhæðum í leikmannakaup.Shanghai SIPG keypti Brasilíumanninn Oscar frá Chelsea fyrir 60 milljónir punda á dögunum og í gær bárust fréttir af því að félagið hafi boðið Borussia Dortmund tæpar 130 milljónir punda fyrir framherjann Pierre-Emerick Aubameyang. „Þetta er sjúkt, þetta er ekkert annað en sjúkt,“ sagði Höness í viðtali í tilefni af 65 ára afmæli hans. „Vonandi verður þetta bara tímabil eins og var í Bandaríkjunum á sínum tíma,“ bætti Höness við og vísaði þar til NASL-deildarinnar svokölluðu, þangað sem stórstjörnur á borð við Franz Beckenbauer, George Best, Pele og Gerd Müller fóru á áttunda áratugnum. „Á þeim tíma vildu félög á borð við New York Cosmos nota peninga til að byggja upp á fimm árum það sem tók önnur félög 50 ár að gera,“ sagði Höness sem var endurkjörinn forseti Bayern í nóvember á síðasta ári.Oscar fékk höfðinglegar móttökur við komuna til Shanghai.vísir/getty Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30 Oscar fékk hlýjar móttökur í Kína | Myndir Það var mikið fjölmiðlafár á flugvellinum í Sjanghæ er brasilíski knattspyrnumaðurinn Oscar lenti þar. 2. janúar 2017 15:45 Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00 Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel virðist ætla að fylgja gullgrafaræðinu og semja við lið í kínversku deildinni í stað þess að semja við ítölsku meistarana í Juventus. 31. desember 2016 16:30 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Oscar verður launahæsti leikmaður heims | Fær 160.000 pundum meira á viku en Suárez Brasilíumaðurinn Oscar verður launahæsti leikmaður heims ef af félagaskiptum hans til kínverska liðsins Shanghai SIPG verður. 16. desember 2016 13:45 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Uli Höness, forseti Bayern München, segir að eyðsla fótboltaliða í Kína sé sjúk. Miklir peningar eru í fótboltanum í Kína og þarlend lið eyða gríðarlega háum fjárhæðum í leikmannakaup.Shanghai SIPG keypti Brasilíumanninn Oscar frá Chelsea fyrir 60 milljónir punda á dögunum og í gær bárust fréttir af því að félagið hafi boðið Borussia Dortmund tæpar 130 milljónir punda fyrir framherjann Pierre-Emerick Aubameyang. „Þetta er sjúkt, þetta er ekkert annað en sjúkt,“ sagði Höness í viðtali í tilefni af 65 ára afmæli hans. „Vonandi verður þetta bara tímabil eins og var í Bandaríkjunum á sínum tíma,“ bætti Höness við og vísaði þar til NASL-deildarinnar svokölluðu, þangað sem stórstjörnur á borð við Franz Beckenbauer, George Best, Pele og Gerd Müller fóru á áttunda áratugnum. „Á þeim tíma vildu félög á borð við New York Cosmos nota peninga til að byggja upp á fimm árum það sem tók önnur félög 50 ár að gera,“ sagði Höness sem var endurkjörinn forseti Bayern í nóvember á síðasta ári.Oscar fékk höfðinglegar móttökur við komuna til Shanghai.vísir/getty
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30 Oscar fékk hlýjar móttökur í Kína | Myndir Það var mikið fjölmiðlafár á flugvellinum í Sjanghæ er brasilíski knattspyrnumaðurinn Oscar lenti þar. 2. janúar 2017 15:45 Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00 Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel virðist ætla að fylgja gullgrafaræðinu og semja við lið í kínversku deildinni í stað þess að semja við ítölsku meistarana í Juventus. 31. desember 2016 16:30 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Oscar verður launahæsti leikmaður heims | Fær 160.000 pundum meira á viku en Suárez Brasilíumaðurinn Oscar verður launahæsti leikmaður heims ef af félagaskiptum hans til kínverska liðsins Shanghai SIPG verður. 16. desember 2016 13:45 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00
Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30
Oscar fékk hlýjar móttökur í Kína | Myndir Það var mikið fjölmiðlafár á flugvellinum í Sjanghæ er brasilíski knattspyrnumaðurinn Oscar lenti þar. 2. janúar 2017 15:45
Mourinho: Alltof ungur til að láta peningana plata mig Kínversk fótboltafélög eru tilbúnir að borga þekktum leikmönnum og knattspyrnustjórum ótrúlegar upphæðir til að yfirgefa evrópska fótboltann og koma til Kína. 22. desember 2016 08:00
Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel virðist ætla að fylgja gullgrafaræðinu og semja við lið í kínversku deildinni í stað þess að semja við ítölsku meistarana í Juventus. 31. desember 2016 16:30
Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30
Oscar verður launahæsti leikmaður heims | Fær 160.000 pundum meira á viku en Suárez Brasilíumaðurinn Oscar verður launahæsti leikmaður heims ef af félagaskiptum hans til kínverska liðsins Shanghai SIPG verður. 16. desember 2016 13:45