Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Ritstjórn skrifar 5. janúar 2017 09:00 Munum við sjá meira af því að fólk taki sér pásu frá samfélagsmiðlum árið 2017? Mynd/Getty Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour