Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Ritstjórn skrifar 5. janúar 2017 09:00 Munum við sjá meira af því að fólk taki sér pásu frá samfélagsmiðlum árið 2017? Mynd/Getty Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour
Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour