Reif gullkeðjuna af andstæðingi sínum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2017 23:30 Aqib Talib. vísir/getty Sérstakt atvik átti sér stað í leik Denver og Oakland í NFL-deildinni er varnarmaður Denver reif gullkeðju af hálsi sóknarmanns Oakland. „Hann er búinn að vera með þessa keðju í allan vetur og hún hefur farið í taugarnar á mér. Ég sagði honum að ef hann ætlaði að veifa þessari keðju í andlitið á mér þá myndi ég rífa hana af. Hann mætti með keðjuna og því tók ég hana af honum,“ sagði Aqib Talib, varnarmaður Denver, eftir leikinn.#Broncos CB Aqib Talib ripped off #Raiders WR Michael Crabtree's gold chainhttps://t.co/aSoWoBcK3h — The Sports Daily (@SportsDailyBlog) January 1, 2017 Michael Crabtree, sóknarmaður Oakland, var ekki hrifinn af þessu uppátæki Talib. „Ég má ekki svara fyrir mig. Þá er ég sendur í bað og er vondi kallinn. Þetta er bara hallærislegur leikur hjá Aqib. Þykist vera rosa harður. Stelur keðjunni og hleypur svo í burtu. Þetta er bara barnalegt.“ NFL Tengdar fréttir Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Sérstakt atvik átti sér stað í leik Denver og Oakland í NFL-deildinni er varnarmaður Denver reif gullkeðju af hálsi sóknarmanns Oakland. „Hann er búinn að vera með þessa keðju í allan vetur og hún hefur farið í taugarnar á mér. Ég sagði honum að ef hann ætlaði að veifa þessari keðju í andlitið á mér þá myndi ég rífa hana af. Hann mætti með keðjuna og því tók ég hana af honum,“ sagði Aqib Talib, varnarmaður Denver, eftir leikinn.#Broncos CB Aqib Talib ripped off #Raiders WR Michael Crabtree's gold chainhttps://t.co/aSoWoBcK3h — The Sports Daily (@SportsDailyBlog) January 1, 2017 Michael Crabtree, sóknarmaður Oakland, var ekki hrifinn af þessu uppátæki Talib. „Ég má ekki svara fyrir mig. Þá er ég sendur í bað og er vondi kallinn. Þetta er bara hallærislegur leikur hjá Aqib. Þykist vera rosa harður. Stelur keðjunni og hleypur svo í burtu. Þetta er bara barnalegt.“
NFL Tengdar fréttir Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30