Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Ritstjórn skrifar 2. janúar 2017 09:00 Þættirnir Will & Grace sem slógu í gegn í kringum aldamótin um allan heim munu snúa aftur í haust. Leikarinn Leslie Jordan sem fór með hlutverk Beverley Leslie í gamanþáttunum staðfesti það í viðtali við ET Online. Hann sagði að þættirnir yrðu líklega teknir upp í júlí á þessu ári og fara í sýningu í haust. Það eru líklegast margir sem munu bíða spenntir eftir nýju þáttunum enda voru þeir afar vinsælir frá því að þeir fóru í sýningu árið 1998 til ársins 2006. Samkvæmt Leslie munu þættirnir verða tíu talsins. Líklegt er að framleiðendur þáttanna eru að reyna að vinna á nostalgíu áhorfenda líkt og Gilmore Girls gerðu á seinasta ári. Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour
Þættirnir Will & Grace sem slógu í gegn í kringum aldamótin um allan heim munu snúa aftur í haust. Leikarinn Leslie Jordan sem fór með hlutverk Beverley Leslie í gamanþáttunum staðfesti það í viðtali við ET Online. Hann sagði að þættirnir yrðu líklega teknir upp í júlí á þessu ári og fara í sýningu í haust. Það eru líklegast margir sem munu bíða spenntir eftir nýju þáttunum enda voru þeir afar vinsælir frá því að þeir fóru í sýningu árið 1998 til ársins 2006. Samkvæmt Leslie munu þættirnir verða tíu talsins. Líklegt er að framleiðendur þáttanna eru að reyna að vinna á nostalgíu áhorfenda líkt og Gilmore Girls gerðu á seinasta ári.
Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour