Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2017 21:39 Adama Barrow sór embættiseið í dag og kallaði eftir því að her Gambíu stigi til hliðar þar til Jammeh væri farinn frá. Vísir/AFP Hermenn Senegal hafa nú ráðist til atlögu í Gambíu. Markmið þeirra er að koma Adama Barrow, réttkjörnum forseta landsins, í embætti og er Senegal stutt af öðrum nágrannaríkjum Gambíu. Leiðtogar annarra ríkja vestur-Afríku leituðu eftir stuðningi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna við aðgerðunum og fékkst það í dag. Ráðið tók þó fram að það væri á móti átökum og vildi að málið yrði leyst friðsamlega.Yahya Jammeh tók við völdum í landinu árið 1994 í tiltölulega friðsömu valdaráni. Andstæðingur hans, Adama Barrow, vann óvæntan sigur í forsetakosningum í desember. Jammeh hefur þo neitað að víkja en til stóð að Barrow tæki við völdum í dag. Í staðinn sór Barrow embættiseið í sendiráði Gambíu í Senegal í dag.Barrow lýsti því svo yfir að hermenn Gambíu ættu að halda til í herstöðvum sínum og að komið yrði fram við þá sem veittu mótspyrnu sem uppreisnarmenn. Þrátt fyrir hernaðaraðgerðirnar eru enn tilraunir til að leysa málið á friðsamlegum nótum.Samkvæmt AFP fögnuðu stuðningsmenn Barrow og götum Banjul, höfuðborgar Gambíu, eftir að hann sór embættiseiðinn. Hermenn munu hafa fylgst með fagnaðarlátunum án þess að grípa inn í. BBC segir þó að þeir hafi verið fáir, en nú sé Banjul eins og draugabær.Senegal troops move into Gambia as new president sworn in https://t.co/x0Izi5xwoB pic.twitter.com/XfzFh7Nntm— AFP news agency (@AFP) January 19, 2017 Gambía Senegal Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Hermenn Senegal hafa nú ráðist til atlögu í Gambíu. Markmið þeirra er að koma Adama Barrow, réttkjörnum forseta landsins, í embætti og er Senegal stutt af öðrum nágrannaríkjum Gambíu. Leiðtogar annarra ríkja vestur-Afríku leituðu eftir stuðningi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna við aðgerðunum og fékkst það í dag. Ráðið tók þó fram að það væri á móti átökum og vildi að málið yrði leyst friðsamlega.Yahya Jammeh tók við völdum í landinu árið 1994 í tiltölulega friðsömu valdaráni. Andstæðingur hans, Adama Barrow, vann óvæntan sigur í forsetakosningum í desember. Jammeh hefur þo neitað að víkja en til stóð að Barrow tæki við völdum í dag. Í staðinn sór Barrow embættiseið í sendiráði Gambíu í Senegal í dag.Barrow lýsti því svo yfir að hermenn Gambíu ættu að halda til í herstöðvum sínum og að komið yrði fram við þá sem veittu mótspyrnu sem uppreisnarmenn. Þrátt fyrir hernaðaraðgerðirnar eru enn tilraunir til að leysa málið á friðsamlegum nótum.Samkvæmt AFP fögnuðu stuðningsmenn Barrow og götum Banjul, höfuðborgar Gambíu, eftir að hann sór embættiseiðinn. Hermenn munu hafa fylgst með fagnaðarlátunum án þess að grípa inn í. BBC segir þó að þeir hafi verið fáir, en nú sé Banjul eins og draugabær.Senegal troops move into Gambia as new president sworn in https://t.co/x0Izi5xwoB pic.twitter.com/XfzFh7Nntm— AFP news agency (@AFP) January 19, 2017
Gambía Senegal Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira