Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 12:15 Glamour/Getty Verðlaunahátíðin People´s Choice Awards fór fram í Los Angeles í gær og var rauði dregilinn að sjálfsögðu á sínum stað. Hátíðin er yfirleitt afslappaðri en aðrar verðlaunahátíðir í Hollywood og ber fataval gestana þess yfirleitt merki. Mikið var um svarta og silfurlitaða kjóla hjá stjörnunum - stuttir sem og síðir. Það báru hæst Jennifer Lopez og Blake Lively. Skoðum það besta frá rauða dreglinum hér. Blake Lively í svörtum stuttum kjól frá Elie Saab.Jennifer Lopez í Reem Acra.Kristen Bell í Rasario.Nánast svartar varir hjá Ruby Rose.Camila Luddington úr Greys Anatomy tekur sig vel út í silfursvörtum kjól. Glamour Tíska Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Þú ert basic! Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour
Verðlaunahátíðin People´s Choice Awards fór fram í Los Angeles í gær og var rauði dregilinn að sjálfsögðu á sínum stað. Hátíðin er yfirleitt afslappaðri en aðrar verðlaunahátíðir í Hollywood og ber fataval gestana þess yfirleitt merki. Mikið var um svarta og silfurlitaða kjóla hjá stjörnunum - stuttir sem og síðir. Það báru hæst Jennifer Lopez og Blake Lively. Skoðum það besta frá rauða dreglinum hér. Blake Lively í svörtum stuttum kjól frá Elie Saab.Jennifer Lopez í Reem Acra.Kristen Bell í Rasario.Nánast svartar varir hjá Ruby Rose.Camila Luddington úr Greys Anatomy tekur sig vel út í silfursvörtum kjól.
Glamour Tíska Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Þú ert basic! Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour