Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Ritstjórn skrifar 17. janúar 2017 12:30 Annie Leibowitz tók myndirnar af forsætisráðherranum. Mynd/Getty Samkvæmt WWD mun forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, birtast í apríl tölublaði bandaríska Vogue. Sagt er að ljósmyndarinn Annie Leibowitz hafi nú þegar tekið myndir af henni við sveitasetrið sitt í Englandi. Forsvarsmenn bandaríska Vogue staðfesta að hún muni birtast í apríl blaðinu en vilja þó ekki segja frá því hvort hún sé á forsíðunni eða ekki. Theresa hefur áður talað um að hún elskar Vogue sem og tísku. „Ég elska föt og skó. Það er hægt að vera klár og elska tísku,“ lét May eitt sinn út úr sér. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Samkvæmt WWD mun forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, birtast í apríl tölublaði bandaríska Vogue. Sagt er að ljósmyndarinn Annie Leibowitz hafi nú þegar tekið myndir af henni við sveitasetrið sitt í Englandi. Forsvarsmenn bandaríska Vogue staðfesta að hún muni birtast í apríl blaðinu en vilja þó ekki segja frá því hvort hún sé á forsíðunni eða ekki. Theresa hefur áður talað um að hún elskar Vogue sem og tísku. „Ég elska föt og skó. Það er hægt að vera klár og elska tísku,“ lét May eitt sinn út úr sér.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour