Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Ritstjórn skrifar 16. janúar 2017 16:00 Það er ansi langt síðan það sást seinast í buxnakeðjuna. Mynd/Getty Fyrirsætan Bella Hadid er óstöðvandi tískuafl sem rokkar hvert 90s trendið á fætur öðru. Í þetta sinn steig hún út með buxnakeðjur eins og voru vinsælar í kringum aldamótin. Þökk sé tískuhúsinu Vetements er keðjan að snúa aftur en endurkoman er umdeild. Annað hvort hatar maður keðjuna eða elskar hana. Bella elskar hana greinilega og við erum opnar fyrir þessu trendi sem líklegast fleiri munu rokka á næstu misserum. Keðjurnar hafa ávallt verið vinsælar við gallabuxur en Bella sýnir hversu auðvelt það er að stílisera þær við fínni buxur við hin ýmsu tilefni. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour
Fyrirsætan Bella Hadid er óstöðvandi tískuafl sem rokkar hvert 90s trendið á fætur öðru. Í þetta sinn steig hún út með buxnakeðjur eins og voru vinsælar í kringum aldamótin. Þökk sé tískuhúsinu Vetements er keðjan að snúa aftur en endurkoman er umdeild. Annað hvort hatar maður keðjuna eða elskar hana. Bella elskar hana greinilega og við erum opnar fyrir þessu trendi sem líklegast fleiri munu rokka á næstu misserum. Keðjurnar hafa ávallt verið vinsælar við gallabuxur en Bella sýnir hversu auðvelt það er að stílisera þær við fínni buxur við hin ýmsu tilefni.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour