Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2017 22:45 Vladimir Putin og Donald Trump. Vísir/GETTY Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, er sagður vilja funda með Vladimir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. Samband ríkjanna hefur stirðnað að undanförnu og Trump hefur sagt að hann vilji bæta það. Svo virðist sem að Trump vilji endurtaka fund Gorbachev og Reagan í Höfða árið 1986 þegar þeir reyndu að binda enda á kalda stríðið. Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun, en fjölmiðillinn deildi forsíðunni á Twitter nú í kvöld.●Trump wants Putin summit in Reykjavik●May calls for clean and hard Brexit #TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/O9pquUoklP— The Sunday Times (@thesundaytimes) January 14, 2017 Trump sagði í nýlegu viðtali við Wall Street Journal að hann vissi til þess að Rússar vildu halda fund þeirra á milli og að hann væri tilbúinn til að mæta. Miðað við forsíðuna hjá Times hefur teymi Trump sagt breskum embættismönnum að fyrsta embættisferð Donald Trump yrði til funda með Putin. Samkvæmt frétt Sunday Times vill Trump að fundurinn fari fram á næstu vikum eftir að hann tekur við embætti þann 20. janúar. Meðal þess sem á að vera til viðræðna er að ríkin dragi úr notkun og framleiðslu kjarnorkuvopna. Vert er að benda á að Trump er fjórði forseti Bandaríkjanna sem hefur það markmið að bæta samskiptin við Putin, en það virðist aldrei hafa gengið eftir. Bill Clinton, George W. Bush og Barack Obama settu sér allir sama markmið. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, er sagður vilja funda með Vladimir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. Samband ríkjanna hefur stirðnað að undanförnu og Trump hefur sagt að hann vilji bæta það. Svo virðist sem að Trump vilji endurtaka fund Gorbachev og Reagan í Höfða árið 1986 þegar þeir reyndu að binda enda á kalda stríðið. Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun, en fjölmiðillinn deildi forsíðunni á Twitter nú í kvöld.●Trump wants Putin summit in Reykjavik●May calls for clean and hard Brexit #TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/O9pquUoklP— The Sunday Times (@thesundaytimes) January 14, 2017 Trump sagði í nýlegu viðtali við Wall Street Journal að hann vissi til þess að Rússar vildu halda fund þeirra á milli og að hann væri tilbúinn til að mæta. Miðað við forsíðuna hjá Times hefur teymi Trump sagt breskum embættismönnum að fyrsta embættisferð Donald Trump yrði til funda með Putin. Samkvæmt frétt Sunday Times vill Trump að fundurinn fari fram á næstu vikum eftir að hann tekur við embætti þann 20. janúar. Meðal þess sem á að vera til viðræðna er að ríkin dragi úr notkun og framleiðslu kjarnorkuvopna. Vert er að benda á að Trump er fjórði forseti Bandaríkjanna sem hefur það markmið að bæta samskiptin við Putin, en það virðist aldrei hafa gengið eftir. Bill Clinton, George W. Bush og Barack Obama settu sér allir sama markmið.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Sjá meira