Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 16:30 Hedi Slimane á sýningu Saint Laurent 2014. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour
Fatahönnuðurinn og fyrrum yfirhönnuður Saint Laurent hefur ákveðið að taka sér pásu frá tískuheiminum næstu ár. Það hefur farið lítið fyrir Hedi Slimane síðan hann hætti hjá Saint Laurent í mars í fyrra. Margir hafa beðið spenntir eftir hjá hvaða tískuhúsi Slimane muni starfa næst en nú er ljóst að aðdáendur hans þurfi að bíða töluvert lengur. Hann náði að snúa við rekstri Saint Laurent á þeim tíma sem hann tók við sem yfirhönnuður. Hedi er þó einnig reyndur ljósmyndari en hann skaut allar herferðir Saint Laurent á meðan hann starfaði þar. Um þessar mundir er hann einungis að taka að sér ljósmyndaverkefni en hann segir í samtali við tímaritið „V“ að hann muni aldrei hætta að hanna föt.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour