FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Ritstjórn skrifar 12. janúar 2017 13:00 FKA Twigs er nýtt andlit Nike Myndir/Nike Söngkonan FKA Twigs er andlit nýrrar herferðar Nike sem auglýsir nýja línu af íþróttabuxum. Twigs kemur með algjörlega nýja nálgun á auglýsingarherferðina sem hefur ekki sést áður frá íþróttavöruframleiðandanum. FKA Twigs leikstýrði auglýsingunni en þar má sjá 12 kraftmiklar konur að vera að iðka allskonar íþróttir. Sjón er sögu ríkari en auglýsinguna er hægt að sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour
Söngkonan FKA Twigs er andlit nýrrar herferðar Nike sem auglýsir nýja línu af íþróttabuxum. Twigs kemur með algjörlega nýja nálgun á auglýsingarherferðina sem hefur ekki sést áður frá íþróttavöruframleiðandanum. FKA Twigs leikstýrði auglýsingunni en þar má sjá 12 kraftmiklar konur að vera að iðka allskonar íþróttir. Sjón er sögu ríkari en auglýsinguna er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour