Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Ritstjórn skrifar 29. janúar 2017 12:30 Línan mun fara í sölu í apríl. Breski fatarisinn Topshop mun hefja sölu á brúðarkjólum í apríl. Alls verða fimm kjólar í línunni sjálfri og munu kosta frá 85 pundum. Nánari smáatriði eru ekki enn kunn en þetta er haft eftir staðfestum heimildum tímaritsins Elle. Það er afar hentugt að línan verði sett í sölu í tæka tíð fyrir sumarið enda er það sú árstíð sem flestir ganga í það heilaga. Einnig er gott verð á kjólunum eitthvað sem tilvonandi brúðir munu fagna enda geta brúðarkjólar oft verið stór útgjaldaliður í brúðkaupum. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour
Breski fatarisinn Topshop mun hefja sölu á brúðarkjólum í apríl. Alls verða fimm kjólar í línunni sjálfri og munu kosta frá 85 pundum. Nánari smáatriði eru ekki enn kunn en þetta er haft eftir staðfestum heimildum tímaritsins Elle. Það er afar hentugt að línan verði sett í sölu í tæka tíð fyrir sumarið enda er það sú árstíð sem flestir ganga í það heilaga. Einnig er gott verð á kjólunum eitthvað sem tilvonandi brúðir munu fagna enda geta brúðarkjólar oft verið stór útgjaldaliður í brúðkaupum.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour