85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour