Tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó greiði fyrir vegginn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2017 21:27 Hluti landamæra Mexíkó og Bandaríkjanna er þegar girtur af. Vísir/AFP Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. BBC greinir frá.Tillagan var tilkynnt í kvöld, skömmu eftir að forseti Mexíkó tilkynnti að hann væri hættur við fyrirhugaða heimsókn sína til Bandaríkjanna í næstu viku. Landamæraveggurinn var eitt helsta kosningaloforð Donald Trump og hélt hann því alltaf fram að Mexíkóar, ekki Bandaríkjamenn, myndu greiða fyrir vegginn. Yfirvöld í Mexíkó hafa þvertekið fyrir allar slíkar áætlanir. Trump virðist þó ætla að halda ótrauður áfram en í gær skrifaði hann undir tilskipun sem krefst þess af öryggismálaráðuneytinu að byggja umræddann vegg á landamærunum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28 Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41 Forseti Mexíkó afboðar fund með Donald Trump vegna deilna um landamæravegginn Þessi yfirlýsing frá forseta Mexíkó kemur í kjölfar Twitter færslu Trump en þar hvatti hann Mexíkósk stjórnvöld til að afboða sig á fundinn ef þeir væru ekki reiðubúnir til að greiða fyrir vegg sem Trump hyggst byggja á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 26. janúar 2017 17:39 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. BBC greinir frá.Tillagan var tilkynnt í kvöld, skömmu eftir að forseti Mexíkó tilkynnti að hann væri hættur við fyrirhugaða heimsókn sína til Bandaríkjanna í næstu viku. Landamæraveggurinn var eitt helsta kosningaloforð Donald Trump og hélt hann því alltaf fram að Mexíkóar, ekki Bandaríkjamenn, myndu greiða fyrir vegginn. Yfirvöld í Mexíkó hafa þvertekið fyrir allar slíkar áætlanir. Trump virðist þó ætla að halda ótrauður áfram en í gær skrifaði hann undir tilskipun sem krefst þess af öryggismálaráðuneytinu að byggja umræddann vegg á landamærunum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28 Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41 Forseti Mexíkó afboðar fund með Donald Trump vegna deilna um landamæravegginn Þessi yfirlýsing frá forseta Mexíkó kemur í kjölfar Twitter færslu Trump en þar hvatti hann Mexíkósk stjórnvöld til að afboða sig á fundinn ef þeir væru ekki reiðubúnir til að greiða fyrir vegg sem Trump hyggst byggja á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 26. janúar 2017 17:39 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28
Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00
Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41
Forseti Mexíkó afboðar fund með Donald Trump vegna deilna um landamæravegginn Þessi yfirlýsing frá forseta Mexíkó kemur í kjölfar Twitter færslu Trump en þar hvatti hann Mexíkósk stjórnvöld til að afboða sig á fundinn ef þeir væru ekki reiðubúnir til að greiða fyrir vegg sem Trump hyggst byggja á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 26. janúar 2017 17:39