Trump skipar stjórn sinni að birta vikulegan lista yfir glæpi innflytjenda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2017 20:08 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifar undir margar fyrirskipanir þessa dagana. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skipað stjórn sinni að birta vikulega lista yfir glæpi sem framdir eru af innflytjendum í Bandaríkjunum. Independent greinir frá.Fyrirskipunin er hluti af miklum breytingum sem Donald Trump og stjórn hans stendur fyrir í málefnum innflytjenda en Trump skrifaði undir tilskipun þess efnis í gær. Í tilskipuninni kemur fram að ráðherra heimavarnarmála skuli birta opinberlega „yfirgripsmikinn lista yfir glæpsamlegt athæfi framið af innflytjendum“. Þá eigi listinn einnig að innihalda upplýsingar um borgir og sveitarfélög sem neiti að afhenda innflytjendur sem flytja eigi úr landi brott eða sækja þá til saka, svokallaða griðastaði. Ekki er tekið fram hvort að á listanum muni aðeins vera hægt að finna glæpi framda af ólöglegum innflytjendum og hafa því vaknað spurningar hvort að mögulegir glæpir þeirra innflytjenda sem búi löglega í Bandaríkjunum muni verða gerðir opinberir. Trump hyggst herða mjög eftirlit með innflytjendum í Bandaríkjunum, meðal annars með tilskipun sem tengist stórauknu eftirliti með innflytjendum frá sjö ríkjum Afríku og Mið-Austurlöndum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Trump fyrirskipar byggingu múrsins við Mexíkó Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir fyrirskipun þess efnis að múr við landamæri Mexíkó skuli reistur hið snarasta. 25. janúar 2017 20:52 Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Hafa stofnað fjölda óopinberra Twitter-síðna til að koma út upplýsingum um hnattræna hlýnun og önnur vísindi. 26. janúar 2017 15:36 Trump hyggst lækka skatta og draga úr reglugerðum Nýr Bandaríkjaforseti ætlar að koma í veg fyrir flutninga bandarískra fyrirtækja til útlanda. Skattar á fyrirtæki í Bandaríkjunum verða lækkaðir en ofurskattur lagður á innflutning varnings bandarískra fyrirtækja sem flutt hafa úr land 24. janúar 2017 07:00 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skipað stjórn sinni að birta vikulega lista yfir glæpi sem framdir eru af innflytjendum í Bandaríkjunum. Independent greinir frá.Fyrirskipunin er hluti af miklum breytingum sem Donald Trump og stjórn hans stendur fyrir í málefnum innflytjenda en Trump skrifaði undir tilskipun þess efnis í gær. Í tilskipuninni kemur fram að ráðherra heimavarnarmála skuli birta opinberlega „yfirgripsmikinn lista yfir glæpsamlegt athæfi framið af innflytjendum“. Þá eigi listinn einnig að innihalda upplýsingar um borgir og sveitarfélög sem neiti að afhenda innflytjendur sem flytja eigi úr landi brott eða sækja þá til saka, svokallaða griðastaði. Ekki er tekið fram hvort að á listanum muni aðeins vera hægt að finna glæpi framda af ólöglegum innflytjendum og hafa því vaknað spurningar hvort að mögulegir glæpir þeirra innflytjenda sem búi löglega í Bandaríkjunum muni verða gerðir opinberir. Trump hyggst herða mjög eftirlit með innflytjendum í Bandaríkjunum, meðal annars með tilskipun sem tengist stórauknu eftirliti með innflytjendum frá sjö ríkjum Afríku og Mið-Austurlöndum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Trump fyrirskipar byggingu múrsins við Mexíkó Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir fyrirskipun þess efnis að múr við landamæri Mexíkó skuli reistur hið snarasta. 25. janúar 2017 20:52 Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Hafa stofnað fjölda óopinberra Twitter-síðna til að koma út upplýsingum um hnattræna hlýnun og önnur vísindi. 26. janúar 2017 15:36 Trump hyggst lækka skatta og draga úr reglugerðum Nýr Bandaríkjaforseti ætlar að koma í veg fyrir flutninga bandarískra fyrirtækja til útlanda. Skattar á fyrirtæki í Bandaríkjunum verða lækkaðir en ofurskattur lagður á innflutning varnings bandarískra fyrirtækja sem flutt hafa úr land 24. janúar 2017 07:00 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00
Trump fyrirskipar byggingu múrsins við Mexíkó Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir fyrirskipun þess efnis að múr við landamæri Mexíkó skuli reistur hið snarasta. 25. janúar 2017 20:52
Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Hafa stofnað fjölda óopinberra Twitter-síðna til að koma út upplýsingum um hnattræna hlýnun og önnur vísindi. 26. janúar 2017 15:36
Trump hyggst lækka skatta og draga úr reglugerðum Nýr Bandaríkjaforseti ætlar að koma í veg fyrir flutninga bandarískra fyrirtækja til útlanda. Skattar á fyrirtæki í Bandaríkjunum verða lækkaðir en ofurskattur lagður á innflutning varnings bandarískra fyrirtækja sem flutt hafa úr land 24. janúar 2017 07:00