Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Ritstjórn skrifar 26. janúar 2017 14:45 Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið. Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Stolið frá körlunum Glamour
Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið.
Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Stolið frá körlunum Glamour