Sigla líklega frá Íslandi í dag Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2017 10:21 Útgerð skipsins, Polar Seafood, bíður leyfis frá lögreglu. Vísir/Vilhelm Löndun stendur úr togaranum Polar Nanoq stendur nú yfir í Hafnarfjarðarhöfn. Lögreglan er þó enn á svæðinu, sem er lokað. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri, segir að ekki hafi verið tilkynnt að skipið muni fara í dag. Útgerð skipsins, Polar Seafood, bíður leyfis frá lögreglu. „Við fengum tvenn skilaboð frá lögreglunni í gær,“ segir útgerðarstjórinn Jørgen Fossheim við KNR í Grænlandi. „Annað var að mættum búast við að sigla í dag og að við þurfum fyrst á fá leyfi.“ Aflinn er um 50 tonn af karfa sem áhöfn skipsins veiddi við Grænland, áður en skipinu var snúið við aftur til Íslands. Lúðvík segir að lönduninni verði líklegast lokið fyrir hádegi. Tveir menn úr áhöfn togarans eru grunaðir um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana fyrir rúmri viku síðan. Þar að auki var annar handtekinn vegna hvarfsins, en honum var svo sleppt. Þá var fjórði maðurinn úr áhöfn Polar Nanoq handtekinn þegar mikið magn af hassi fannst um borð í skipinu. Fyrir helgi sagði Fossheim að mjög þungt væri yfir áhöfninni vegna hvarfs Birnu og vegna fíkniefnanna. Áhöfninni var boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands. Hann sagði að þeir úr áhöfninni sem vildu fara heim gætu gert það. Hins vegar stæði til að senda skipið til veiða. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Löndun stendur úr togaranum Polar Nanoq stendur nú yfir í Hafnarfjarðarhöfn. Lögreglan er þó enn á svæðinu, sem er lokað. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri, segir að ekki hafi verið tilkynnt að skipið muni fara í dag. Útgerð skipsins, Polar Seafood, bíður leyfis frá lögreglu. „Við fengum tvenn skilaboð frá lögreglunni í gær,“ segir útgerðarstjórinn Jørgen Fossheim við KNR í Grænlandi. „Annað var að mættum búast við að sigla í dag og að við þurfum fyrst á fá leyfi.“ Aflinn er um 50 tonn af karfa sem áhöfn skipsins veiddi við Grænland, áður en skipinu var snúið við aftur til Íslands. Lúðvík segir að lönduninni verði líklegast lokið fyrir hádegi. Tveir menn úr áhöfn togarans eru grunaðir um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana fyrir rúmri viku síðan. Þar að auki var annar handtekinn vegna hvarfsins, en honum var svo sleppt. Þá var fjórði maðurinn úr áhöfn Polar Nanoq handtekinn þegar mikið magn af hassi fannst um borð í skipinu. Fyrir helgi sagði Fossheim að mjög þungt væri yfir áhöfninni vegna hvarfs Birnu og vegna fíkniefnanna. Áhöfninni var boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands. Hann sagði að þeir úr áhöfninni sem vildu fara heim gætu gert það. Hins vegar stæði til að senda skipið til veiða.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira