Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Ritstjórn skrifar 23. janúar 2017 12:30 Ungstirnin eru talin vera saman. Ungstirnin Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýjasta parið í Hollywood ef eitthvað er a marka fjölmiðla vestanhafs. Þau sáust eyða miklum tíma saman í London um helgina. Brooklyn er búsettur í London en Sofia í Los Angeles en hún hefur verið að heimsækja Evrópu seinustu vikur til þess að eltast við fyrirsætudraumana. Þau eiga margt sameiginlegt en foreldrar hans eru David og Victoria Beckham og faðir hennar er Lionel Richie. Í fyrra átti Brooklyn í ástarsambandi við leikkonuna Chloe Grace Moretz og Sofia var stuttlega með söngvaranum Justin Bieber. Hér fyrir neðan eru myndir af parinu á leiðinni heim eftir að hafa verið í keilu í London. Þau yfirgáfu svæðið í sitthvoru lagi en samkvæmt fjölmiðlum fóru þau bæði heim til Brooklyn. Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour Blái Dior herinn Glamour
Ungstirnin Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýjasta parið í Hollywood ef eitthvað er a marka fjölmiðla vestanhafs. Þau sáust eyða miklum tíma saman í London um helgina. Brooklyn er búsettur í London en Sofia í Los Angeles en hún hefur verið að heimsækja Evrópu seinustu vikur til þess að eltast við fyrirsætudraumana. Þau eiga margt sameiginlegt en foreldrar hans eru David og Victoria Beckham og faðir hennar er Lionel Richie. Í fyrra átti Brooklyn í ástarsambandi við leikkonuna Chloe Grace Moretz og Sofia var stuttlega með söngvaranum Justin Bieber. Hér fyrir neðan eru myndir af parinu á leiðinni heim eftir að hafa verið í keilu í London. Þau yfirgáfu svæðið í sitthvoru lagi en samkvæmt fjölmiðlum fóru þau bæði heim til Brooklyn.
Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour Blái Dior herinn Glamour