Ekki hægt að fullyrða að slökkt hafi verið handvirkt á síma Birnu Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 21. janúar 2017 18:30 Frá aðgerðum lögreglu við Hafnarfjarðarhöfn Vísir/Vilhelm Lögreglan getur ekki lengur fullyrt að slökkt hafi verið handvirkt á farsíma Birnu Brjánsdóttur við Flathraun í Hafnarfirði eins og áður var talið. Tveir menn sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald vegna málsins í fyrradag neita ennþá sök en þeir sæta einangrun á Litla hrauni. Tveir menn sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald í fyrradag í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur voru fluttir á Litla Hraun í gærkvöld. Þeir hafa ekki verið yfirheyrðir í dag. „Við yfirheyrðum þá nokkuð stíft dagana eftir handtökuna og ætlum ekki að yfiheyra þá um helgina nema einhverjar nýjar upplýsingar koma fram sem að kalli á það,” segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannókninni á hvarfi Birnu.En hugsanlega eftir helgi? „Já”Eru þeir í einangrun? „Já.”Grímur GrímssonVísir/AntonOg þeir gera ekki rætt saman? „Nei, þeir geta einvörðungu rætt við lögmenn sína,” segir Grímur.Höfðu tækifæri til að samræma framburð Hann segist ekki geta tjáð sig um hugsanlega aðild hvors þeirra um sig að málinu en þeir neita báðir sök. Þeir fara úr landi á laugardeginum og það líða um það bil eitt hundrað klukkustundir þar til sérsveitin kemur um borð og handtekur þá. Er eitthvað sem bendir til þess að þeir hafi samræmt framburð sinn í málinu? „Án þess að ég fari út í þeirra framburð í málinu að þá blasir við að menn hafi haft tækifæri til þess. Það er ljóst að þeir vissu að lögreglan á Íslandi hafði áhuga á að ná tali af þeim. Þannig að það blasir við að þeir gátu gert það,” segir Grímur.Tilgátan að Birna hafi verið í bílnum Lögreglan býr yfir upplýsingum, meðal annars út frá farsímagögnum og myndum úr eftirlitsmyndavélum, um ferðir mannanna þennan laugardagsmorgun.Hins vegar hefur lögreglu ekki tekist að kortleggja ferðir mannanna síðar um morguninn, frá klukkan sjö til hálf tólf. Hann segir lögregluna vinna út frá tiltekinni tilgátu í málinu. „Tilgátan er sú að hún hafi farið upp í bílinn á laugavegi á móti húsi númer 31. Síðan hafi bíllinn farið til Hafnarfjarðar og þar getum við séð bílinn en ekki Birnu. En við teljum að hún hafi verið í bílnum.”Ekki hægt að fullyrða að slökkt hafi verið handvirkt á símanum Lögreglan greindi frá því fyrr í vikunni að slökkt hafi verið handvirkt á síma Birnu klukkan 5.50 þegar hann tengdist símamastri við Flatahraun í Hafnarfirði. Grímur segir lögregluna nú hafa fengið betri upplýsingar frá sérfræðingum. Lögreglan geti því ekki lengur fullyrt að slökkt hafi verið handvirkt á símanum og því gæti allt eins verið að hann hafi orðið batteríslaus. „Við getum ekki staðfest það. Við töldum okkur geta sagt það. Töldum að okkur hefði verið sagt að við gætum það, en það er ekki rétt,” segir Grímur. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Leyfir sér að vera vongóður um að Birna finnist í dag Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn lögreglunnar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, sem hefur verið saknað í heila viku, kveðst vongóður um að umfangsmikil leit sem hófst í morgun og standa mun í allan dag skili því að Birna finnist. 21. janúar 2017 11:50 Leitin að Birnu: Svæði útilokuð sem eru ófær Kia Rio Ein umfangsmesta leit björgunarsveitanna, leitin að Birnu Brjánsdóttur, fer fram um helgina. Ráðist var í skipulag og útreikninga í gær til að útiloka ákveðin svæði frá leitinni. Fjórar klukkustundir eru óútskýrðar í ferðum rauða Kia Rio bílsins. 21. janúar 2017 07:00 Björgunarsveitirnar hafa klárað þúsund verkefni í dag Þorsteinn G. Gunnarsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að björgunarsveitirnar hafi lokið rúmlega helmingi þeirra tvö þúsund verkefna sem lagt var upp með að klára um helgina og því lokið leit á helmingi þess svæðis sem kortlagt var fyrir helgi. 21. janúar 2017 18:16 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjá meira
Lögreglan getur ekki lengur fullyrt að slökkt hafi verið handvirkt á farsíma Birnu Brjánsdóttur við Flathraun í Hafnarfirði eins og áður var talið. Tveir menn sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald vegna málsins í fyrradag neita ennþá sök en þeir sæta einangrun á Litla hrauni. Tveir menn sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald í fyrradag í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur voru fluttir á Litla Hraun í gærkvöld. Þeir hafa ekki verið yfirheyrðir í dag. „Við yfirheyrðum þá nokkuð stíft dagana eftir handtökuna og ætlum ekki að yfiheyra þá um helgina nema einhverjar nýjar upplýsingar koma fram sem að kalli á það,” segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannókninni á hvarfi Birnu.En hugsanlega eftir helgi? „Já”Eru þeir í einangrun? „Já.”Grímur GrímssonVísir/AntonOg þeir gera ekki rætt saman? „Nei, þeir geta einvörðungu rætt við lögmenn sína,” segir Grímur.Höfðu tækifæri til að samræma framburð Hann segist ekki geta tjáð sig um hugsanlega aðild hvors þeirra um sig að málinu en þeir neita báðir sök. Þeir fara úr landi á laugardeginum og það líða um það bil eitt hundrað klukkustundir þar til sérsveitin kemur um borð og handtekur þá. Er eitthvað sem bendir til þess að þeir hafi samræmt framburð sinn í málinu? „Án þess að ég fari út í þeirra framburð í málinu að þá blasir við að menn hafi haft tækifæri til þess. Það er ljóst að þeir vissu að lögreglan á Íslandi hafði áhuga á að ná tali af þeim. Þannig að það blasir við að þeir gátu gert það,” segir Grímur.Tilgátan að Birna hafi verið í bílnum Lögreglan býr yfir upplýsingum, meðal annars út frá farsímagögnum og myndum úr eftirlitsmyndavélum, um ferðir mannanna þennan laugardagsmorgun.Hins vegar hefur lögreglu ekki tekist að kortleggja ferðir mannanna síðar um morguninn, frá klukkan sjö til hálf tólf. Hann segir lögregluna vinna út frá tiltekinni tilgátu í málinu. „Tilgátan er sú að hún hafi farið upp í bílinn á laugavegi á móti húsi númer 31. Síðan hafi bíllinn farið til Hafnarfjarðar og þar getum við séð bílinn en ekki Birnu. En við teljum að hún hafi verið í bílnum.”Ekki hægt að fullyrða að slökkt hafi verið handvirkt á símanum Lögreglan greindi frá því fyrr í vikunni að slökkt hafi verið handvirkt á síma Birnu klukkan 5.50 þegar hann tengdist símamastri við Flatahraun í Hafnarfirði. Grímur segir lögregluna nú hafa fengið betri upplýsingar frá sérfræðingum. Lögreglan geti því ekki lengur fullyrt að slökkt hafi verið handvirkt á símanum og því gæti allt eins verið að hann hafi orðið batteríslaus. „Við getum ekki staðfest það. Við töldum okkur geta sagt það. Töldum að okkur hefði verið sagt að við gætum það, en það er ekki rétt,” segir Grímur.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Leyfir sér að vera vongóður um að Birna finnist í dag Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn lögreglunnar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, sem hefur verið saknað í heila viku, kveðst vongóður um að umfangsmikil leit sem hófst í morgun og standa mun í allan dag skili því að Birna finnist. 21. janúar 2017 11:50 Leitin að Birnu: Svæði útilokuð sem eru ófær Kia Rio Ein umfangsmesta leit björgunarsveitanna, leitin að Birnu Brjánsdóttur, fer fram um helgina. Ráðist var í skipulag og útreikninga í gær til að útiloka ákveðin svæði frá leitinni. Fjórar klukkustundir eru óútskýrðar í ferðum rauða Kia Rio bílsins. 21. janúar 2017 07:00 Björgunarsveitirnar hafa klárað þúsund verkefni í dag Þorsteinn G. Gunnarsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að björgunarsveitirnar hafi lokið rúmlega helmingi þeirra tvö þúsund verkefna sem lagt var upp með að klára um helgina og því lokið leit á helmingi þess svæðis sem kortlagt var fyrir helgi. 21. janúar 2017 18:16 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjá meira
Leyfir sér að vera vongóður um að Birna finnist í dag Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn lögreglunnar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, sem hefur verið saknað í heila viku, kveðst vongóður um að umfangsmikil leit sem hófst í morgun og standa mun í allan dag skili því að Birna finnist. 21. janúar 2017 11:50
Leitin að Birnu: Svæði útilokuð sem eru ófær Kia Rio Ein umfangsmesta leit björgunarsveitanna, leitin að Birnu Brjánsdóttur, fer fram um helgina. Ráðist var í skipulag og útreikninga í gær til að útiloka ákveðin svæði frá leitinni. Fjórar klukkustundir eru óútskýrðar í ferðum rauða Kia Rio bílsins. 21. janúar 2017 07:00
Björgunarsveitirnar hafa klárað þúsund verkefni í dag Þorsteinn G. Gunnarsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að björgunarsveitirnar hafi lokið rúmlega helmingi þeirra tvö þúsund verkefna sem lagt var upp með að klára um helgina og því lokið leit á helmingi þess svæðis sem kortlagt var fyrir helgi. 21. janúar 2017 18:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent