Mótmælendur brutu rúður og tókust á við lögreglu Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2017 17:53 Um 500 mótmælendur gengu um götur Washington DC og skemmdu. Vestur/AFP Svartklæddir mótmælendur brutu rúður í byggingum og bílum þegar þau gengu um götur Washington DC til að mótmæla Donald Trump. Hann sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna í dag. Lögregluþjónar í óeirðabúningum dreifðu mótmælendunum með táragasi og hvellsprengjum.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni voru mótmælendurnir um 500 talsins, svartklæddir og með grímur eða klúta fyrir andlitum sínum. Í miðborg Washington DC brutu þau rúður í húsnæði Bank of America, McDonalds og Starbucks. Auk þess skemmdu þau bíla og köstuðu ruslatunnum og dagblaðastöndum á götur borgarinnar. Þá kom til átaka á milli annarra mótmælenda og lögreglu nærri Hvíta húsinu. Enn einn hópurinn lokaði stærstu aðgönguleiðinni að hátíðarsvæðinu þar sem Trump sór embættiseiðinn. Nokkrir þeirra voru handteknir af lögreglu. Búist er við því að stærstu mótmælin verði haldin á morgun þar sem búist er við því að um 200 þúsund manns muni mæta. Til stendur að um 28 þúsund manns muni sinna öryggisgæslu á morgun. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00 Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00 Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Fataval tilvonandi forsetafrúarinnar þykir svipa til því sem Jaqueline Kennedy klæddist við setningarathöfnina 1961. 20. janúar 2017 15:45 Donald Trump orðinn forseti Bandaríkjanna Donald John Trump hefur tekið við embætti forseta Bandaríkjanna. 20. janúar 2017 17:00 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira
Svartklæddir mótmælendur brutu rúður í byggingum og bílum þegar þau gengu um götur Washington DC til að mótmæla Donald Trump. Hann sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna í dag. Lögregluþjónar í óeirðabúningum dreifðu mótmælendunum með táragasi og hvellsprengjum.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni voru mótmælendurnir um 500 talsins, svartklæddir og með grímur eða klúta fyrir andlitum sínum. Í miðborg Washington DC brutu þau rúður í húsnæði Bank of America, McDonalds og Starbucks. Auk þess skemmdu þau bíla og köstuðu ruslatunnum og dagblaðastöndum á götur borgarinnar. Þá kom til átaka á milli annarra mótmælenda og lögreglu nærri Hvíta húsinu. Enn einn hópurinn lokaði stærstu aðgönguleiðinni að hátíðarsvæðinu þar sem Trump sór embættiseiðinn. Nokkrir þeirra voru handteknir af lögreglu. Búist er við því að stærstu mótmælin verði haldin á morgun þar sem búist er við því að um 200 þúsund manns muni mæta. Til stendur að um 28 þúsund manns muni sinna öryggisgæslu á morgun.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00 Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00 Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Fataval tilvonandi forsetafrúarinnar þykir svipa til því sem Jaqueline Kennedy klæddist við setningarathöfnina 1961. 20. janúar 2017 15:45 Donald Trump orðinn forseti Bandaríkjanna Donald John Trump hefur tekið við embætti forseta Bandaríkjanna. 20. janúar 2017 17:00 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira
Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00
Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00
Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Fataval tilvonandi forsetafrúarinnar þykir svipa til því sem Jaqueline Kennedy klæddist við setningarathöfnina 1961. 20. janúar 2017 15:45
Donald Trump orðinn forseti Bandaríkjanna Donald John Trump hefur tekið við embætti forseta Bandaríkjanna. 20. janúar 2017 17:00