Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2017 11:15 Lady Gaga er nýjasta andlit skartgripaframleiðandans Tiffany & Co. Söngkonan kemur fyrir í Super Bowl auglýsingu fyrirtækisins en hún er einnig aðal númerið í hálfleikssýningu þessa stærsta íþróttaviðburðar ársins í Bandaríkjunum. Þetta verður í fyrsta skiptið sem að Tiffany & Co sýnir auglýsingu í kringum Super Bowl leikinn. Þetta er þó í annað skiptið sem að Lady Gaga kemur fram á Super Bowl leiknum en hún söng þjóðsöng Bandaríkjana fyrir leikinn á seinasta ári. Brot úr auglýsingunni má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour
Lady Gaga er nýjasta andlit skartgripaframleiðandans Tiffany & Co. Söngkonan kemur fyrir í Super Bowl auglýsingu fyrirtækisins en hún er einnig aðal númerið í hálfleikssýningu þessa stærsta íþróttaviðburðar ársins í Bandaríkjunum. Þetta verður í fyrsta skiptið sem að Tiffany & Co sýnir auglýsingu í kringum Super Bowl leikinn. Þetta er þó í annað skiptið sem að Lady Gaga kemur fram á Super Bowl leiknum en hún söng þjóðsöng Bandaríkjana fyrir leikinn á seinasta ári. Brot úr auglýsingunni má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour