Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 13:00 Þetta er önnur Vogue forsíða Gigi í Bretlandi. Mynd/Vogue Ofurfyrirsætan Gigi Hadid situr fyrir á forsíðu breska Vogue fyrir mars mánuð. Þar tjáir hún sig um baráttu sína innan tískubransans fyrir að vera tekin í sátt eins og hún er. Hún hefur lengi þurft að sæta gagnrýni fyrir vaxtalag sitt. Fyrst var það vegna þess að hún þótti of þykk og á seinasta ári var hún talin vera of grönn. Forsíðuþátturinn er myndaður af Derek Blasberg. Inni í tölublaðinu situr hún fyrir ásamt bróður sínum, Anwar Hadid. Hann sat einnig fyrir ásamt hinni systur sinni, Bellu Hadid, í vorherferð Zadig & Voltaire á dögunum. Gigi sat fyrir ásamt bróður sínum, Anwar. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour
Ofurfyrirsætan Gigi Hadid situr fyrir á forsíðu breska Vogue fyrir mars mánuð. Þar tjáir hún sig um baráttu sína innan tískubransans fyrir að vera tekin í sátt eins og hún er. Hún hefur lengi þurft að sæta gagnrýni fyrir vaxtalag sitt. Fyrst var það vegna þess að hún þótti of þykk og á seinasta ári var hún talin vera of grönn. Forsíðuþátturinn er myndaður af Derek Blasberg. Inni í tölublaðinu situr hún fyrir ásamt bróður sínum, Anwar Hadid. Hann sat einnig fyrir ásamt hinni systur sinni, Bellu Hadid, í vorherferð Zadig & Voltaire á dögunum. Gigi sat fyrir ásamt bróður sínum, Anwar.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour