Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 13:00 Þetta er önnur Vogue forsíða Gigi í Bretlandi. Mynd/Vogue Ofurfyrirsætan Gigi Hadid situr fyrir á forsíðu breska Vogue fyrir mars mánuð. Þar tjáir hún sig um baráttu sína innan tískubransans fyrir að vera tekin í sátt eins og hún er. Hún hefur lengi þurft að sæta gagnrýni fyrir vaxtalag sitt. Fyrst var það vegna þess að hún þótti of þykk og á seinasta ári var hún talin vera of grönn. Forsíðuþátturinn er myndaður af Derek Blasberg. Inni í tölublaðinu situr hún fyrir ásamt bróður sínum, Anwar Hadid. Hann sat einnig fyrir ásamt hinni systur sinni, Bellu Hadid, í vorherferð Zadig & Voltaire á dögunum. Gigi sat fyrir ásamt bróður sínum, Anwar. Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour
Ofurfyrirsætan Gigi Hadid situr fyrir á forsíðu breska Vogue fyrir mars mánuð. Þar tjáir hún sig um baráttu sína innan tískubransans fyrir að vera tekin í sátt eins og hún er. Hún hefur lengi þurft að sæta gagnrýni fyrir vaxtalag sitt. Fyrst var það vegna þess að hún þótti of þykk og á seinasta ári var hún talin vera of grönn. Forsíðuþátturinn er myndaður af Derek Blasberg. Inni í tölublaðinu situr hún fyrir ásamt bróður sínum, Anwar Hadid. Hann sat einnig fyrir ásamt hinni systur sinni, Bellu Hadid, í vorherferð Zadig & Voltaire á dögunum. Gigi sat fyrir ásamt bróður sínum, Anwar.
Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour