Ágúst: Þegar við lítum til baka megum við vera stoltir af þessari frammistöðu Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalshöll skrifar 9. febrúar 2017 19:20 Strákarnir hans Ágústs slógu þrjú lið úr Domino's deildinni út á leið sinni í Höllina. vísir/anton „Fyrir leikinn hefði maður ekkert verið ósáttur með þessi úrslit. En við strákarnir erum keppnismenn og drullufúlir að hafa ekki náð að enda hinum megin. Við hefðum hæglega getað unnið þennan leik,“ sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir tapið nauma fyrir KR í undanúrslitum Maltbikars karla í dag. „Þetta er ein sókn þarna undir lokin og við þurfum að brjóta og Jón [Arnór Stefánsson] setur vítin niður. Auðvitað erum við svekktir núna en þegar við lítum til baka megum við vera stoltir af þessari frammistöðu. Hún var frábær, sérstaklega varnarlega. Þeir skora 68 stig á okkur áður en við þurfum að brjóta. Þeir áttu í töluverðum vandræðum með að skora á okkur. „Auðvitað var það rosalega stórt þegar ég tók leikhlé og hélt við ættum boltann. Það er mjög líklega rétt fyrst þeir kíktu á þetta á myndbandi. Þá setur Pavel [Ermonlinskij] þrist og það er leikurinn. Eftir það þurfum við að elta. Þetta var mjög gerlegt áður en það gerðist,“ sagði Ágúst ennfremur. Valssóknin hikstaði illa á versta tíma, um miðjan 4. leikhluta þar sem liðið skoraði ekki í næstum sex mínútur. „Það er bara leikurinn. Þar kemur reynslan inn. KR-liðið er vant að vera hérna á meðan það lá við að mínir menn rötuðu ekki hingað. En þetta fer í reynslubankann hjá okkur. Við verðum svekktir með þetta í kvöld en þegar við lítum til baka megum við vera stoltir,“ sagði Ágúst. En sýndi frammistaðan í dag ekki að Valur á heima í deild þeirra bestu? „Jú, ég held það. Miðað við leikina sem við höfum spilað í vetur höfum við sýnt að við eigum heima í efstu deild,“ sagði Ágúst að endingu. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 67-72 | KR í úrslit þriðja árið í röð KR er komið í úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir nauman sigur á Val, 67-72, í fyrri undanúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. 9. febrúar 2017 19:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
„Fyrir leikinn hefði maður ekkert verið ósáttur með þessi úrslit. En við strákarnir erum keppnismenn og drullufúlir að hafa ekki náð að enda hinum megin. Við hefðum hæglega getað unnið þennan leik,“ sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir tapið nauma fyrir KR í undanúrslitum Maltbikars karla í dag. „Þetta er ein sókn þarna undir lokin og við þurfum að brjóta og Jón [Arnór Stefánsson] setur vítin niður. Auðvitað erum við svekktir núna en þegar við lítum til baka megum við vera stoltir af þessari frammistöðu. Hún var frábær, sérstaklega varnarlega. Þeir skora 68 stig á okkur áður en við þurfum að brjóta. Þeir áttu í töluverðum vandræðum með að skora á okkur. „Auðvitað var það rosalega stórt þegar ég tók leikhlé og hélt við ættum boltann. Það er mjög líklega rétt fyrst þeir kíktu á þetta á myndbandi. Þá setur Pavel [Ermonlinskij] þrist og það er leikurinn. Eftir það þurfum við að elta. Þetta var mjög gerlegt áður en það gerðist,“ sagði Ágúst ennfremur. Valssóknin hikstaði illa á versta tíma, um miðjan 4. leikhluta þar sem liðið skoraði ekki í næstum sex mínútur. „Það er bara leikurinn. Þar kemur reynslan inn. KR-liðið er vant að vera hérna á meðan það lá við að mínir menn rötuðu ekki hingað. En þetta fer í reynslubankann hjá okkur. Við verðum svekktir með þetta í kvöld en þegar við lítum til baka megum við vera stoltir,“ sagði Ágúst. En sýndi frammistaðan í dag ekki að Valur á heima í deild þeirra bestu? „Jú, ég held það. Miðað við leikina sem við höfum spilað í vetur höfum við sýnt að við eigum heima í efstu deild,“ sagði Ágúst að endingu.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 67-72 | KR í úrslit þriðja árið í röð KR er komið í úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir nauman sigur á Val, 67-72, í fyrri undanúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. 9. febrúar 2017 19:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 67-72 | KR í úrslit þriðja árið í röð KR er komið í úrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir nauman sigur á Val, 67-72, í fyrri undanúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni í dag. 9. febrúar 2017 19:30
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli