Lady Gaga var mætt á fremsta bekk klædd í samfesting úr vetrarlínu Tommy Hilfiger og stígvélum og netasokkkabuxum sem eru einmitt mjög mikið trend um þessar mundir. Förðun söngkonunnar vakti einnig athygli en mynd af því má sjá neðar í fréttinni.
Meira um sýningu má lesa á Glamoursíðunni í Fréttablaðinu á morgun, föstudag.

