Boston Globe játaði ósigur Patriots Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. febrúar 2017 22:30 Brady kastaði frá sér í öðrum leikhluta og Robert Alford skoraði snertimark fyrir Atlanta. Forsíðumyndin sýnir Brady í grasinu eftir að honum mistókst að stöðva Alford. Mynd/Twitter Ein óvæntasta endurkoma íþróttasögunnar átti sér stað í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, aðfaranótt mánudags þegar New England Patriots hafði betur í framlengdum leik gegn Atlanta Falcons. Fálkarnir frá Atlanta hófu leikinn af miklum krafti og voru með 28-3 forystu þegar þriðji leikhluti var hálfnaður. Fæstir reiknuðu þá með því að það væri nokkur leið fyrir Tom Brady og félaga að komast aftur inn í leikinn. Það gerðist samt sem áður og Patriots kórónaði ótrúlega frammistöðu með því að tryggja sér sigur í framlengingu. Boston Globe, stærsta daglaðið í heimabæ New England Patriots, sendi forsíðu á kvöldútgáfu sinni í prentun þegar staðan var 28-3 fyrir Falcons og útlitið dökkt. Þannig var blaðið borið út í einhverjum tilvikum en ný og endurbætt forsíða fylgdi þeim útgáfum blaðsins sem fóru í prentun eftir að leiknum lauk. Sjálfsagt er blaðið sem nokkrir heppnir áskrifendur fengu inn um lúguna til sín orðið að verðmætum safngrip.Family friends in Naples, FL had this delivered to their house this morning. The perils of early edition newspapers. pic.twitter.com/iSbchhrqSx — Field Yates (@FieldYates) February 6, 2017 NFL Tengdar fréttir Týnd treyja Brady gæti verið meira en 50 milljóna króna virði Svo virðist sem að einhver hafi stolið treyju Tom Brady eftir að hann vann sinn fimmta meistaratitil í NFL-deildinni á sunnudag. 7. febrúar 2017 11:30 Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15 Lék í auglýsingu með fimm hringa | Myndband Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhræddur við að taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl þar sem hann var með fimm hringa en hann átti "aðeins“ fjóra fyrir leikinn nýliðna nótt. 6. febrúar 2017 22:15 Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Sjá meira
Ein óvæntasta endurkoma íþróttasögunnar átti sér stað í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, aðfaranótt mánudags þegar New England Patriots hafði betur í framlengdum leik gegn Atlanta Falcons. Fálkarnir frá Atlanta hófu leikinn af miklum krafti og voru með 28-3 forystu þegar þriðji leikhluti var hálfnaður. Fæstir reiknuðu þá með því að það væri nokkur leið fyrir Tom Brady og félaga að komast aftur inn í leikinn. Það gerðist samt sem áður og Patriots kórónaði ótrúlega frammistöðu með því að tryggja sér sigur í framlengingu. Boston Globe, stærsta daglaðið í heimabæ New England Patriots, sendi forsíðu á kvöldútgáfu sinni í prentun þegar staðan var 28-3 fyrir Falcons og útlitið dökkt. Þannig var blaðið borið út í einhverjum tilvikum en ný og endurbætt forsíða fylgdi þeim útgáfum blaðsins sem fóru í prentun eftir að leiknum lauk. Sjálfsagt er blaðið sem nokkrir heppnir áskrifendur fengu inn um lúguna til sín orðið að verðmætum safngrip.Family friends in Naples, FL had this delivered to their house this morning. The perils of early edition newspapers. pic.twitter.com/iSbchhrqSx — Field Yates (@FieldYates) February 6, 2017
NFL Tengdar fréttir Týnd treyja Brady gæti verið meira en 50 milljóna króna virði Svo virðist sem að einhver hafi stolið treyju Tom Brady eftir að hann vann sinn fimmta meistaratitil í NFL-deildinni á sunnudag. 7. febrúar 2017 11:30 Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15 Lék í auglýsingu með fimm hringa | Myndband Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhræddur við að taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl þar sem hann var með fimm hringa en hann átti "aðeins“ fjóra fyrir leikinn nýliðna nótt. 6. febrúar 2017 22:15 Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Sjá meira
Týnd treyja Brady gæti verið meira en 50 milljóna króna virði Svo virðist sem að einhver hafi stolið treyju Tom Brady eftir að hann vann sinn fimmta meistaratitil í NFL-deildinni á sunnudag. 7. febrúar 2017 11:30
Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15
Lék í auglýsingu með fimm hringa | Myndband Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhræddur við að taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl þar sem hann var með fimm hringa en hann átti "aðeins“ fjóra fyrir leikinn nýliðna nótt. 6. febrúar 2017 22:15
Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41