Strákarnir búnir að ná stelpunum í fyrsta sinn í sögu FIFA-listans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2017 10:30 Íslensku landsliðin. Vísir/Samsett Íslenska karlalandsliðið mun hækka sig um eitt sæti á næsta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og um leið kemst Ísland í hóp tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims. Stelpurnar okkar hafa verið á topp tuttugu síðasta áratuginn en þær voru í 20. sæti á síðasta FIFA-lista. Þetta er í fyrsta sinn í sögu FIFA-listana sem íslensku landsliðin eru jöfn en stelpurnar hafa verið mun ofar á listanum undanfarna áratugi. Karlalandsliðið, sem var um tíma hundrað sætum á eftir kvennalandsliðinu, hefur verið á stöðugri uppleið á heimslistanumm á sama tíma og að stelpurnar okkar hafa haldið velli meðal þeirra bestu. Bæði landsliðin okkar komust í átta liða úrslit á síðasta Evrópumóti, strákarnir á EM í Frakklandi 2016 og stelpurnar á EM í Svíþjóð 2013. Framundan er síðan annað Evrópumót hjá stelpunum. Það er stórmerkilegt að Ísland sé með bæði landsliðin sín svo ofarlega á heimslistanum í vinsælustu íþrótt heims og nú standa þau hlið við hlið meðal þeirra bestu í heimi. Hér fyrir neðan má sjá samanburð á stöðu íslenska karlaliðsins og íslenska kvennaliðsins á FIFA-listanum undanfarin áratug.Karlalandsliðið og kvennalandsliðið á FIFA-listanum síðustu árFebrúar 2017 - Jafnt Karlar (20. sæti) - Konur (20. sæti)Desember 2016 - Konur +1 Karlar (21. sæti) - Konur (20. sæti)Desember 2015 - Konur +17 Karlar (36. sæti) - Konur (19. sæti)Desember 2014 - Konur +13 Karlar (33. sæti) - Konur (20. sæti)Desember 2013 - Konur +30 Karlar (49. sæti) - Konur (19. sæti)Desember 2012 - Konur +75 Karlar (90. sæti) - Konur (15. sæti)Desember 2011 - Konur +89 Karlar (104. sæti) - Konur (15. sæti)Desember 2010 - Konur +95 Karlar (112. sæti) - Konur (17. sæti)Desember 2009 - Konur +74 Karlar (92. sæti) - Konur (18. sæti)Desember 2008 - Konur +64 Karlar (83. sæti) - Konur (19. sæti)Desember 2007 - Konur +69 Karlar (90. sæti) - Konur (21. sæti) EM 2016 í Frakklandi EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið mun hækka sig um eitt sæti á næsta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og um leið kemst Ísland í hóp tuttugu bestu knattspyrnulandsliða heims. Stelpurnar okkar hafa verið á topp tuttugu síðasta áratuginn en þær voru í 20. sæti á síðasta FIFA-lista. Þetta er í fyrsta sinn í sögu FIFA-listana sem íslensku landsliðin eru jöfn en stelpurnar hafa verið mun ofar á listanum undanfarna áratugi. Karlalandsliðið, sem var um tíma hundrað sætum á eftir kvennalandsliðinu, hefur verið á stöðugri uppleið á heimslistanumm á sama tíma og að stelpurnar okkar hafa haldið velli meðal þeirra bestu. Bæði landsliðin okkar komust í átta liða úrslit á síðasta Evrópumóti, strákarnir á EM í Frakklandi 2016 og stelpurnar á EM í Svíþjóð 2013. Framundan er síðan annað Evrópumót hjá stelpunum. Það er stórmerkilegt að Ísland sé með bæði landsliðin sín svo ofarlega á heimslistanum í vinsælustu íþrótt heims og nú standa þau hlið við hlið meðal þeirra bestu í heimi. Hér fyrir neðan má sjá samanburð á stöðu íslenska karlaliðsins og íslenska kvennaliðsins á FIFA-listanum undanfarin áratug.Karlalandsliðið og kvennalandsliðið á FIFA-listanum síðustu árFebrúar 2017 - Jafnt Karlar (20. sæti) - Konur (20. sæti)Desember 2016 - Konur +1 Karlar (21. sæti) - Konur (20. sæti)Desember 2015 - Konur +17 Karlar (36. sæti) - Konur (19. sæti)Desember 2014 - Konur +13 Karlar (33. sæti) - Konur (20. sæti)Desember 2013 - Konur +30 Karlar (49. sæti) - Konur (19. sæti)Desember 2012 - Konur +75 Karlar (90. sæti) - Konur (15. sæti)Desember 2011 - Konur +89 Karlar (104. sæti) - Konur (15. sæti)Desember 2010 - Konur +95 Karlar (112. sæti) - Konur (17. sæti)Desember 2009 - Konur +74 Karlar (92. sæti) - Konur (18. sæti)Desember 2008 - Konur +64 Karlar (83. sæti) - Konur (19. sæti)Desember 2007 - Konur +69 Karlar (90. sæti) - Konur (21. sæti)
EM 2016 í Frakklandi EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira