Vill ekki að Donald Trump ávarpi breska þingið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. febrúar 2017 20:30 John Bercow er forseti neðri deildar breska þingsins. vísir/epa John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, vill ekki að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fái að ávarpa þingið þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Bretlands síðar á árinu. Þetta sagði hann á þingi í dag við mikinn fögnuð þeirra þingmanna sem viðstaddir voru í salnum. Hlutverk Bercow er ekki pólitískt og hann áréttaði að hann gæti ekki komið í veg fyrir að Trump myndi heimsækja Bretland. Hins vegar gæti hann beitt áhrifum sínum til þess að koma í veg fyrir að forsetinn myndi ávarpa þingið. Bercow sagði að það sem hann kallaði innflytjendabann Trump hefði gert útslagið en tilskipun forsetans felru það í sér að ríkisborgarar frá sjö löndum þar sem múslimar eru í meirihluta fá ekki að koma til Bandaríkjanna næstu þrjá mánuði. „Við metum samband okkar við Bandaríkin mikils. Ef það kemur til heimsóknar þá er hún ekki undir mér komin. En hvað varðar þennan stað, þingið, þá finnst mér að andstaða okkar við rasisma og kynjamisrétti og stuðningur okkar við það að allir séu jafnir fyrir lögum og rétti séu mikilvægir þættir í neðri deild breska þingsins,“ sagði Bercow í dag.House of Commons Speaker John Bercow says he is "strongly opposed" to @realDonaldTrump addressing MPs during his state visit to the UK. pic.twitter.com/tVsAgGZG6w— Channel 4 News (@Channel4News) February 6, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Theresa May styður ekki „múslímabann“ Trump Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum. 29. janúar 2017 10:17 May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Vretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, 26. janúar 2017 23:15 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, vill ekki að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fái að ávarpa þingið þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Bretlands síðar á árinu. Þetta sagði hann á þingi í dag við mikinn fögnuð þeirra þingmanna sem viðstaddir voru í salnum. Hlutverk Bercow er ekki pólitískt og hann áréttaði að hann gæti ekki komið í veg fyrir að Trump myndi heimsækja Bretland. Hins vegar gæti hann beitt áhrifum sínum til þess að koma í veg fyrir að forsetinn myndi ávarpa þingið. Bercow sagði að það sem hann kallaði innflytjendabann Trump hefði gert útslagið en tilskipun forsetans felru það í sér að ríkisborgarar frá sjö löndum þar sem múslimar eru í meirihluta fá ekki að koma til Bandaríkjanna næstu þrjá mánuði. „Við metum samband okkar við Bandaríkin mikils. Ef það kemur til heimsóknar þá er hún ekki undir mér komin. En hvað varðar þennan stað, þingið, þá finnst mér að andstaða okkar við rasisma og kynjamisrétti og stuðningur okkar við það að allir séu jafnir fyrir lögum og rétti séu mikilvægir þættir í neðri deild breska þingsins,“ sagði Bercow í dag.House of Commons Speaker John Bercow says he is "strongly opposed" to @realDonaldTrump addressing MPs during his state visit to the UK. pic.twitter.com/tVsAgGZG6w— Channel 4 News (@Channel4News) February 6, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Theresa May styður ekki „múslímabann“ Trump Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum. 29. janúar 2017 10:17 May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Vretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, 26. janúar 2017 23:15 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45
Theresa May styður ekki „múslímabann“ Trump Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum. 29. janúar 2017 10:17
May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Vretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, 26. janúar 2017 23:15