Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2017 17:30 Kylie Minogue vill ekki að nafnið sitt verði að vörumerki fyrir Jenner. Mynd/Getty Í dag var endanlega skorið um það hvort að Kylie fengi að vera nafnið sitt, Kylie, að vörumerki. Það fékk ekki að ganga í gegn þar sem söngkonan Kylie Minogue náði að koma í veg fyrir það. Hún telur ekki sanngjarnt að ungstirnið fái einkaréttinn af nafninu sem þær eiga báðar. Málið hefur verið í gangi frá því árið 2014. Þegar Jenner sótti fyrst um að skrá nafnið tók söngkonan alls ekki vel í það og sagði Minogue að Kylie væri annars flokks raunveruleikastjarna sem ætti engan rétt á að hirða nafnið af henni. Jenner vildi skrá nafnið fyrir snyrtivörufyrirtækið sitt og eiga möguleikann á að gera fatalínu undir þessu nafni í framtíðinni. Nú er ljóst að hún fær ekki að vera sú eina sem notar nafnið. Kylie er líklega frægari en nafna sín þessa dagana.Glamour/Skjáskot Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Í dag var endanlega skorið um það hvort að Kylie fengi að vera nafnið sitt, Kylie, að vörumerki. Það fékk ekki að ganga í gegn þar sem söngkonan Kylie Minogue náði að koma í veg fyrir það. Hún telur ekki sanngjarnt að ungstirnið fái einkaréttinn af nafninu sem þær eiga báðar. Málið hefur verið í gangi frá því árið 2014. Þegar Jenner sótti fyrst um að skrá nafnið tók söngkonan alls ekki vel í það og sagði Minogue að Kylie væri annars flokks raunveruleikastjarna sem ætti engan rétt á að hirða nafnið af henni. Jenner vildi skrá nafnið fyrir snyrtivörufyrirtækið sitt og eiga möguleikann á að gera fatalínu undir þessu nafni í framtíðinni. Nú er ljóst að hún fær ekki að vera sú eina sem notar nafnið. Kylie er líklega frægari en nafna sín þessa dagana.Glamour/Skjáskot
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour