Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2017 17:30 Kylie Minogue vill ekki að nafnið sitt verði að vörumerki fyrir Jenner. Mynd/Getty Í dag var endanlega skorið um það hvort að Kylie fengi að vera nafnið sitt, Kylie, að vörumerki. Það fékk ekki að ganga í gegn þar sem söngkonan Kylie Minogue náði að koma í veg fyrir það. Hún telur ekki sanngjarnt að ungstirnið fái einkaréttinn af nafninu sem þær eiga báðar. Málið hefur verið í gangi frá því árið 2014. Þegar Jenner sótti fyrst um að skrá nafnið tók söngkonan alls ekki vel í það og sagði Minogue að Kylie væri annars flokks raunveruleikastjarna sem ætti engan rétt á að hirða nafnið af henni. Jenner vildi skrá nafnið fyrir snyrtivörufyrirtækið sitt og eiga möguleikann á að gera fatalínu undir þessu nafni í framtíðinni. Nú er ljóst að hún fær ekki að vera sú eina sem notar nafnið. Kylie er líklega frægari en nafna sín þessa dagana.Glamour/Skjáskot Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Í dag var endanlega skorið um það hvort að Kylie fengi að vera nafnið sitt, Kylie, að vörumerki. Það fékk ekki að ganga í gegn þar sem söngkonan Kylie Minogue náði að koma í veg fyrir það. Hún telur ekki sanngjarnt að ungstirnið fái einkaréttinn af nafninu sem þær eiga báðar. Málið hefur verið í gangi frá því árið 2014. Þegar Jenner sótti fyrst um að skrá nafnið tók söngkonan alls ekki vel í það og sagði Minogue að Kylie væri annars flokks raunveruleikastjarna sem ætti engan rétt á að hirða nafnið af henni. Jenner vildi skrá nafnið fyrir snyrtivörufyrirtækið sitt og eiga möguleikann á að gera fatalínu undir þessu nafni í framtíðinni. Nú er ljóst að hún fær ekki að vera sú eina sem notar nafnið. Kylie er líklega frægari en nafna sín þessa dagana.Glamour/Skjáskot
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour