Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliði: Vann leikinn fyrir móður sína sem berst fyrir lífinu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2017 11:15 Tom Brady brotnaði niður í gær. vísir/getty Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. Brady hafi unnið Ofurskálina fjórum sinnum og bætti þeim fimmta við í gær. Það gerir hann að sigursælasta leikstjórnanda sögunnar og fór hann í leiðinni fram úr átrúnaðargoði sínu, Joe Montana sem vann bikarinn fjórum sinnum. Tilfinningarnar voru gríðarlegar hjá Brady eftir leikinn og lagðist hann í gervigrasið og grét. Móðir hans, Galynn Brady, er alvarlega veik og berst hún fyrir lífi sínu. Ekki hefur verið gefið upp hvað nákvæmlega hrjáir hana en hún var að mæta á sinn fyrsta leik á öllu tímabilinu í gær. Brady vildi hafa alla fjölskylduna nálægt sér allan tímann eftir leikinn í gær og faðmaði hann og kyssti eiginkonu sína Gisele Bündchen hvað eftir annað. Börnin þeirra, Benjamin, (7 ára) og Vivian (4) voru aldrei langt undan. Þessi titill skipti Brady meira máli en allir hinir. Hann tileinkaði sigurinn móðir sinni. Árið 1996 varð Chicago Bulls NBA-meistari á það á feðradeginum. Michael Jordan brotnaði þá niður, lagðist í gólfið með boltann og grét. Hann tileinkaði þeim sigri föður sínum sem lést langt fyrir aldur fram. Atvikið í gær minnti óneitanlega á það.Brotnaði niður eftir leikinn Árið 1996 þegar Jordan féll í jörðina og neitaði að sleppa boltanum* NFL Mest lesið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. Brady hafi unnið Ofurskálina fjórum sinnum og bætti þeim fimmta við í gær. Það gerir hann að sigursælasta leikstjórnanda sögunnar og fór hann í leiðinni fram úr átrúnaðargoði sínu, Joe Montana sem vann bikarinn fjórum sinnum. Tilfinningarnar voru gríðarlegar hjá Brady eftir leikinn og lagðist hann í gervigrasið og grét. Móðir hans, Galynn Brady, er alvarlega veik og berst hún fyrir lífi sínu. Ekki hefur verið gefið upp hvað nákvæmlega hrjáir hana en hún var að mæta á sinn fyrsta leik á öllu tímabilinu í gær. Brady vildi hafa alla fjölskylduna nálægt sér allan tímann eftir leikinn í gær og faðmaði hann og kyssti eiginkonu sína Gisele Bündchen hvað eftir annað. Börnin þeirra, Benjamin, (7 ára) og Vivian (4) voru aldrei langt undan. Þessi titill skipti Brady meira máli en allir hinir. Hann tileinkaði sigurinn móðir sinni. Árið 1996 varð Chicago Bulls NBA-meistari á það á feðradeginum. Michael Jordan brotnaði þá niður, lagðist í gólfið með boltann og grét. Hann tileinkaði þeim sigri föður sínum sem lést langt fyrir aldur fram. Atvikið í gær minnti óneitanlega á það.Brotnaði niður eftir leikinn Árið 1996 þegar Jordan féll í jörðina og neitaði að sleppa boltanum*
NFL Mest lesið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira