FH-ingar nálguðust toppliðin | Markaskorar úr leikjum kvöldsins í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2017 22:00 FH-ingar fögnuðu flottum sigri í kvöld. Vísir/Eyþór Spennan jókst á bæði topp og botni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þegar þá fór fram sautjánda umferð deildarinnar. Bæði toppliðin, Afturelding og Haukar, töpuðu sínum leikjum og þá unnu þrjú neðstu liðin, Akureyri, Grótta og Stjarnan, öll leiki sína. FH-ingar eru núna bara fjórum stigum á eftir toppliði Aftureldingar eftir tíu marka útisigur á Fram, 38-28. Haukar hefðu getað nýtt sér tap Aftureldingar á heimavelli á móti ÍBV en urðu sjálfir að sætta sig við tap á heimavelli á móti Stjörnunni. Stjarnan er samt sem áður áfram í neðsta sæti deildarinnar þrátt fyrir sigurinn. Grótta vann fjögurra marka sigur á Selfossi og Akureyri vann sex marka sannfærandi sigur á Valsmönnum fyrir norðan. Það er ljóst að HM-fríið hefur haft mikil áhrif á liðin og ljóst að mörg þeirra hafa notað fríið vel en önnur eru ryðguð eftir aðgerðarleysið.Fram - FH 28-38 (12-17)Mörk Fram: Andri Þór Helgason 8, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Þorgeir Bjarki Davíðsson 4, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 4, Guðjón Andri Jónsson 2, Valdimar Sigurðsson 1, Davíð Stefán Reynisson 1, Elías Bóasson 1, Lúðvík T.B. Arnkelsson 1, Arnar Birkir Hálfdánarson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 7, Arnar Freyr Ársælsson 7, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Jóhann Karl Reynisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Ágúst Birgisson 3, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Ásbjörn Friðriksson 3, Ísak Rafnsson 1, Þorgeir Björnsson 1.Selfoss - Grótta 25-29 (15-15)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 9, Einar Sverrisson 4, Guðni Ingvarsson 3, Elvar Örn Jónsson 3, Hergeir Grímsson 2, Sverrir Pálsson 2, Guðjón Ágústsson 1, Alexander Már Egan 1.Mörk Gróttu: Þráinn Orri Jónsson 8, Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 4, Vilhjálmur Geir Hauksson 4, Júlíus Þórir Stefánsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Nökkvi Dan Elliðason 2, Aron Dagur Pálsson 1.Akureyri - Valur 27-21 (13-12)Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 7, Róbert Sigurðarson 4, Mindaugas Dumcius 4, Igor Kopyshynskyi 3, Bergvin Þór Gíslason 3, Andri Snær Stefánsson 2, Friðrik Svavarsson 2, Sigþór Árni Heimisson 2.Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Sveinn Aron Sveinsson 4, Ólafur Ægir Ólafsson 3, Josip Juric Gric 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Anton Rúnarsson 2, Alexander Örn Júlíusson 1, Ýmir Örn Gíslason 1.Haukar - Stjarnan 22-24Mörk Hauka(skot): Daníel Þór Ingason 6/3 (14/3), Andri Heimir Friðriksson 5 (8), Adam Haukur Baumruk 5 (13), Einar Pétur Pétursson 2 (2), Guðmundur Árni Ólafsson 2 (3), Giedrius Morkunas 1 (1), Jón Þorbjörn Jóhannsson 1 (4), Þórður Rafn Guðmundsson (1), Hákon Daði Styrmisson (2), Heimir Óli Heimisson (2), Elías Már Halldórsson (2).Varin skot: Giedrius Morkunas 7 (21/1, 33%), Grétar Ari Guðjónsson 4 (14, 29%).Mörk Stjörnunnar (skot): Ólafur Gústafsson 8 (15), Hjálmtýr Alfreðsson 4 (5), Ari Magnús Þorgeirsson 4 (7), Starri Friðriksson 3 (3), Garðar B. Sigurjónsson 2/1 (3/2), Sverrir Eyjólfsson 1 (1), Andri Hjartar Grétarsson 1 (2), Guðmundur Sigurður Guðmundsson 1 (5), Ari Pétursson (1), Gunnar Valdimar Johnsen (1),Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 16 (38/3, 42%).Afturelding - ÍBV 30-34Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 10/6 (12/6), Kristinn Bjarkason 4 (4), Elvar Ásgeirsson 4 (6), Mikk Pinnonen 3 (3), Gunnar Þórsson 3 (4), Ernir Hrafn Arnarson 3 (6), Pétur Júníusson 2 (5), Guðni Már Kristinsson 1 (1),Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 6 (20, 30%), Davíð Hlíðdal Svansson 4 (24/2, 17%).Mörk ÍBV (skot): Róbert Aron Hostert 10 (13), Kári Kristján Kristjánsson 6 (7), Theodór Sigurbjörnsson 6/2 (13/2), Sigurbergur Sveinsson 4 (11), Magnús Stefánsson 3 (3), Ágúst Emil Grétarsson 2 (2), Sindri Haraldsson 1 (1), Grétar Þór Eyþórsson 1 (1), Dagur Arnarsson 1 (2),Varin skot: Kolbeinn Aron Arnarson 8 (23/4, 35%), Stephen Nielsen 1 (16/2, 6%). Olís-deild karla Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Spennan jókst á bæði topp og botni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þegar þá fór fram sautjánda umferð deildarinnar. Bæði toppliðin, Afturelding og Haukar, töpuðu sínum leikjum og þá unnu þrjú neðstu liðin, Akureyri, Grótta og Stjarnan, öll leiki sína. FH-ingar eru núna bara fjórum stigum á eftir toppliði Aftureldingar eftir tíu marka útisigur á Fram, 38-28. Haukar hefðu getað nýtt sér tap Aftureldingar á heimavelli á móti ÍBV en urðu sjálfir að sætta sig við tap á heimavelli á móti Stjörnunni. Stjarnan er samt sem áður áfram í neðsta sæti deildarinnar þrátt fyrir sigurinn. Grótta vann fjögurra marka sigur á Selfossi og Akureyri vann sex marka sannfærandi sigur á Valsmönnum fyrir norðan. Það er ljóst að HM-fríið hefur haft mikil áhrif á liðin og ljóst að mörg þeirra hafa notað fríið vel en önnur eru ryðguð eftir aðgerðarleysið.Fram - FH 28-38 (12-17)Mörk Fram: Andri Þór Helgason 8, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Þorgeir Bjarki Davíðsson 4, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 4, Guðjón Andri Jónsson 2, Valdimar Sigurðsson 1, Davíð Stefán Reynisson 1, Elías Bóasson 1, Lúðvík T.B. Arnkelsson 1, Arnar Birkir Hálfdánarson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 7, Arnar Freyr Ársælsson 7, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Jóhann Karl Reynisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Ágúst Birgisson 3, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Ásbjörn Friðriksson 3, Ísak Rafnsson 1, Þorgeir Björnsson 1.Selfoss - Grótta 25-29 (15-15)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 9, Einar Sverrisson 4, Guðni Ingvarsson 3, Elvar Örn Jónsson 3, Hergeir Grímsson 2, Sverrir Pálsson 2, Guðjón Ágústsson 1, Alexander Már Egan 1.Mörk Gróttu: Þráinn Orri Jónsson 8, Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 4, Vilhjálmur Geir Hauksson 4, Júlíus Þórir Stefánsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Nökkvi Dan Elliðason 2, Aron Dagur Pálsson 1.Akureyri - Valur 27-21 (13-12)Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 7, Róbert Sigurðarson 4, Mindaugas Dumcius 4, Igor Kopyshynskyi 3, Bergvin Þór Gíslason 3, Andri Snær Stefánsson 2, Friðrik Svavarsson 2, Sigþór Árni Heimisson 2.Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Sveinn Aron Sveinsson 4, Ólafur Ægir Ólafsson 3, Josip Juric Gric 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Anton Rúnarsson 2, Alexander Örn Júlíusson 1, Ýmir Örn Gíslason 1.Haukar - Stjarnan 22-24Mörk Hauka(skot): Daníel Þór Ingason 6/3 (14/3), Andri Heimir Friðriksson 5 (8), Adam Haukur Baumruk 5 (13), Einar Pétur Pétursson 2 (2), Guðmundur Árni Ólafsson 2 (3), Giedrius Morkunas 1 (1), Jón Þorbjörn Jóhannsson 1 (4), Þórður Rafn Guðmundsson (1), Hákon Daði Styrmisson (2), Heimir Óli Heimisson (2), Elías Már Halldórsson (2).Varin skot: Giedrius Morkunas 7 (21/1, 33%), Grétar Ari Guðjónsson 4 (14, 29%).Mörk Stjörnunnar (skot): Ólafur Gústafsson 8 (15), Hjálmtýr Alfreðsson 4 (5), Ari Magnús Þorgeirsson 4 (7), Starri Friðriksson 3 (3), Garðar B. Sigurjónsson 2/1 (3/2), Sverrir Eyjólfsson 1 (1), Andri Hjartar Grétarsson 1 (2), Guðmundur Sigurður Guðmundsson 1 (5), Ari Pétursson (1), Gunnar Valdimar Johnsen (1),Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 16 (38/3, 42%).Afturelding - ÍBV 30-34Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 10/6 (12/6), Kristinn Bjarkason 4 (4), Elvar Ásgeirsson 4 (6), Mikk Pinnonen 3 (3), Gunnar Þórsson 3 (4), Ernir Hrafn Arnarson 3 (6), Pétur Júníusson 2 (5), Guðni Már Kristinsson 1 (1),Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 6 (20, 30%), Davíð Hlíðdal Svansson 4 (24/2, 17%).Mörk ÍBV (skot): Róbert Aron Hostert 10 (13), Kári Kristján Kristjánsson 6 (7), Theodór Sigurbjörnsson 6/2 (13/2), Sigurbergur Sveinsson 4 (11), Magnús Stefánsson 3 (3), Ágúst Emil Grétarsson 2 (2), Sindri Haraldsson 1 (1), Grétar Þór Eyþórsson 1 (1), Dagur Arnarsson 1 (2),Varin skot: Kolbeinn Aron Arnarson 8 (23/4, 35%), Stephen Nielsen 1 (16/2, 6%).
Olís-deild karla Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn