Að þessu sinni fékk Beyoncé ungar og kraftmiklar konur með sér í lið. Þær Selah Marley og Yara Shahidi eru á hraðri uppleið hver á sínum vettvangi.
Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að söngkonan sópar að sér hæfileikaríkum og flottum konum með sér í verkefni en til dæmis var Lemonade, stuttmyndin sem hún gaf út fyrir tæpu ári síðan, en þar mátti meðal annars finna tennisstjörnuna Serena Williams og ungstirnið Zendaya.


