Ef Norðmenn hækka sig jafnmikið undir stjórn Lars og Íslendingar þá enda þeir í 2. sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2017 07:00 Lars Lagerbäck er þarna kannski að skoða FIFA-listann í símanum sínum. Vísir/Getty Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann er nú tekinn við norska fótboltalandsliðinu. Norðmenn búast við örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. Hækki norska landsliðið sig um jafnmörg sæti að það íslenska þá kæmi Lars Norðmönnum í hóp bestu landsliða heims.Sjá einnig:Ég er alls enginn harðstjóri Íslenska knattspyrnulandsliðið var í 104. sæti FIFA-listans þegar Svíinn Lars Lagerbäck var ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í lok ársins 2011. Á næstu rúmu fjórum árum fór liðið upp um 82 sæti á listanum og inn á sitt fyrsta stórmót þar sem Lars stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Norðmenn eru í 84. sæti nýjasta FIFA-listans og hækki þeir sig um jafnmörg sæti og íslenska landsliðið þá gæti þeir gert sér vonir um að komast alla leið upp í 2. sæti.Sjá einnig:Lars Lagerbäck hlaut vel á þriðja tug atkvæða í forsetakosningunum Það er auðvitað mun erfiðara að hækka sig um sæti inn á topp tuttugu en það verður engu að síður fróðlegt að fylgjast með ferðalagi Norðmanna á FIFA-listanum á næstunni. Norðmenn þurfa þó að sýna þolinmæði, því íslenska landsliðið fór alveg niður í 131. sæti á fyrstu mánuðum Lars í starfi áður en Ísland fór að hoppa upp FIFA-listann. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42 Lagerbäck kominn í vinnu hjá Svíum Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var ekki lengi atvinnulaus en hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM. 10. ágúst 2016 13:55 Lars Lagerbäck nýr landsliðsþjálfari Noregs Sá sænski hvergi nærri hættur. 1. febrúar 2017 11:13 Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 „Engir skandalar og ekkert fyllerí. Þetta djók landslið verður ekki djók lengur“ Strákarnir okkar tala um breytingarnar á íslenska landsliðinu undir stjórn Lars og Heimis. 22. desember 2016 11:00 Lars ætlar ekki að taka við Noregi eða Skotlandi: „ Ég hef samt lært að loka engum dyrum“ Lars Lagerbäck nýtur sín í nýju starfi hjá sænska landsliðinu og ræddi það í morgunsjónvarpinu í Svíþjóð. 14. október 2016 10:15 Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06 Twitter um Lars og nýja starfið: „Eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum“ Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. 1. febrúar 2017 11:45 Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum Lars Lagerbäck heldur áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann gladdi með frábærum árangri á EM í sumar. 26. desember 2016 14:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Lars Lagerbäck er hættur við að hætta en hann er nú tekinn við norska fótboltalandsliðinu. Norðmenn búast við örugglega við svipuðum framförum og hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Lars. Hækki norska landsliðið sig um jafnmörg sæti að það íslenska þá kæmi Lars Norðmönnum í hóp bestu landsliða heims.Sjá einnig:Ég er alls enginn harðstjóri Íslenska knattspyrnulandsliðið var í 104. sæti FIFA-listans þegar Svíinn Lars Lagerbäck var ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í lok ársins 2011. Á næstu rúmu fjórum árum fór liðið upp um 82 sæti á listanum og inn á sitt fyrsta stórmót þar sem Lars stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Norðmenn eru í 84. sæti nýjasta FIFA-listans og hækki þeir sig um jafnmörg sæti og íslenska landsliðið þá gæti þeir gert sér vonir um að komast alla leið upp í 2. sæti.Sjá einnig:Lars Lagerbäck hlaut vel á þriðja tug atkvæða í forsetakosningunum Það er auðvitað mun erfiðara að hækka sig um sæti inn á topp tuttugu en það verður engu að síður fróðlegt að fylgjast með ferðalagi Norðmanna á FIFA-listanum á næstunni. Norðmenn þurfa þó að sýna þolinmæði, því íslenska landsliðið fór alveg niður í 131. sæti á fyrstu mánuðum Lars í starfi áður en Ísland fór að hoppa upp FIFA-listann.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42 Lagerbäck kominn í vinnu hjá Svíum Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var ekki lengi atvinnulaus en hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM. 10. ágúst 2016 13:55 Lars Lagerbäck nýr landsliðsþjálfari Noregs Sá sænski hvergi nærri hættur. 1. febrúar 2017 11:13 Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 „Engir skandalar og ekkert fyllerí. Þetta djók landslið verður ekki djók lengur“ Strákarnir okkar tala um breytingarnar á íslenska landsliðinu undir stjórn Lars og Heimis. 22. desember 2016 11:00 Lars ætlar ekki að taka við Noregi eða Skotlandi: „ Ég hef samt lært að loka engum dyrum“ Lars Lagerbäck nýtur sín í nýju starfi hjá sænska landsliðinu og ræddi það í morgunsjónvarpinu í Svíþjóð. 14. október 2016 10:15 Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06 Twitter um Lars og nýja starfið: „Eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum“ Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. 1. febrúar 2017 11:45 Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum Lars Lagerbäck heldur áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann gladdi með frábærum árangri á EM í sumar. 26. desember 2016 14:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Lars: Fyrst Ísland gat þetta þá getur Noregur það | Myndband Lars Lagerbäck ætlar að spila eins með norska landsliðið og hann gerði með það íslenska. 1. febrúar 2017 11:42
Lagerbäck kominn í vinnu hjá Svíum Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var ekki lengi atvinnulaus en hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM. 10. ágúst 2016 13:55
Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00
„Engir skandalar og ekkert fyllerí. Þetta djók landslið verður ekki djók lengur“ Strákarnir okkar tala um breytingarnar á íslenska landsliðinu undir stjórn Lars og Heimis. 22. desember 2016 11:00
Lars ætlar ekki að taka við Noregi eða Skotlandi: „ Ég hef samt lært að loka engum dyrum“ Lars Lagerbäck nýtur sín í nýju starfi hjá sænska landsliðinu og ræddi það í morgunsjónvarpinu í Svíþjóð. 14. október 2016 10:15
Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06
Twitter um Lars og nýja starfið: „Eins og þegar kærastan dömpar þér og hoppar beint í fangið á öðrum“ Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Lars Lagerbäck nýr þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Lars skrifaði undir þriggja ára samning við norska knattspyrnusambandið. 1. febrúar 2017 11:45
Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum Lars Lagerbäck heldur áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann gladdi með frábærum árangri á EM í sumar. 26. desember 2016 14:00