Ísland náði jafntefli gegn Spáni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2024 20:31 Byrjunarlið Íslands í kvöld. Knattspyrnusamband Íslands Íslenska U-17 ára lið drengja í knattspyrnu gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Spán í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. Báðar þjóðirnar höfðu þegar tryggt sér sæti í næsta stigi undankeppninnar fyrir leik kvöldsins en fyrsta sætið var engu að síður undir. Riðillinn var leikinn á Íslandi og fór fram á heimavelli Þróttar Reykjavíkur í Laugardalnum. Íslensku strákarnir höfðu unnið Norður-Makedóníu og Eistland nokkuð örugglega áður en þeir mættu Spánverjum í kvöld. Það má færa rök fyrir því að Spánverjarnir hafi verið öflugri í kvöld en íslenska liðið sýndi dugnað, elju og baráttu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Var það sú vinnusemi skilaði liðinu marki á 33. mínútu þegar Alexander Máni Guðjónsson, leikmaður Stjörnunnar kom Íslandi 1-0 yfir. Þeir spænsku jöfnuðu metin hins vegar ekki löngu síðar og staðan 1-1 í hálfleik. Spánverjar komust svo yfir eftir rúmlega klukkustund en íslenska liðið neitaði að gefast upp og tókst á endanum að jafna metin. Gunnar Orri Olsen, leikmaður FC Kaupmannahafnar, kom inn af bekknum og var það hann sem jafnaði metin á 84. mínútu leiksins. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Spánn vinnur því riðilinn þar sem það er með betri markatölu en íslenska liðið. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Riðillinn var leikinn á Íslandi og fór fram á heimavelli Þróttar Reykjavíkur í Laugardalnum. Íslensku strákarnir höfðu unnið Norður-Makedóníu og Eistland nokkuð örugglega áður en þeir mættu Spánverjum í kvöld. Það má færa rök fyrir því að Spánverjarnir hafi verið öflugri í kvöld en íslenska liðið sýndi dugnað, elju og baráttu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Var það sú vinnusemi skilaði liðinu marki á 33. mínútu þegar Alexander Máni Guðjónsson, leikmaður Stjörnunnar kom Íslandi 1-0 yfir. Þeir spænsku jöfnuðu metin hins vegar ekki löngu síðar og staðan 1-1 í hálfleik. Spánverjar komust svo yfir eftir rúmlega klukkustund en íslenska liðið neitaði að gefast upp og tókst á endanum að jafna metin. Gunnar Orri Olsen, leikmaður FC Kaupmannahafnar, kom inn af bekknum og var það hann sem jafnaði metin á 84. mínútu leiksins. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Spánn vinnur því riðilinn þar sem það er með betri markatölu en íslenska liðið.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira