Gucci tekur yfir götutískuna Ritstjórn skrifar 18. febrúar 2017 09:00 Glamour/Getty Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna. Glamour Tíska Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Selena Gomez og The Weeknd náin á stefnumóti Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna.
Glamour Tíska Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Selena Gomez og The Weeknd náin á stefnumóti Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Edward Enninful verður ritstjóri breska Vogue Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour