Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2017 11:30 Sýning Marc Jacobs heppnaðist einstaklega vel. Myndir/Getty Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour
Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour