Bein útsending: Milljarður rís og minnist Birnu í Hörpu Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. febrúar 2017 11:30 Frá Milljarður Rís Harpa Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu í dag og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Hátíðin stendur yfir á milli klukkan 12-13 og er í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík.Útsendinguna má sjá í spilaranum hér að ofan þegar hún hefst skömmu fyrir hádegi.Reiknað er með að nokkur þúsund Íslendingar og gestir stígi trylltan dans úti um allt land til að mótmæla ofbeldi gegn konum um allan heim. Um er að ræða alheimsdansbyltinguna Milljarður Rís en reikna má með því að fjölmennast verði hér á landi í Hörpu. Aðsóknarmet var slegið í fyrra en tæplega þrjú þúsund manns komu þá saman í tónlistarhúsinu, færri komust að en vildu og dansað var á göngum Hörpu. Þess ber einnig að geta að alls dansaði um fjögur þúsund manns um allt land.Sjá einnig: Dönsum gegn ofbeldi Minning Birnu Brjánsdóttur heitinnar er heiðruð í ár en í kjölfar hvarfs hennar í miðborg Reykjavíkur stigu fram fjöldi kvenna og lýstu ótta sínum og óöryggi þegar þær ferðast milli staða á kvöldin og að næturlagi. Þetta er í fimmta sinn sem fólk sameinast og dansar fyrir þolendum kynbundins ofbeldis og sýnir þeim samstöðu. Í ár verður dansað í Reykjavík, Akureyri, í Rifi Snæfellsnesi, Ísafirði, Seyðisfirði, Reykjanesbæ, Neskaupstað, Hvammstanga, Borgarnesi, Egilsstöðum og á Höfn í Hornafirði. Dj Margeir setur tóninn og óvæntir gestir sjá til þess að þakið rifni af Hörpu. Aðgangur er ókeypis og hægt verður að leggja frítt við Hörpu á meðan fjörinu stendur en UN Women hvetur fólk til að koma gangandi eða nota almenningssamgöngur. Birna Brjánsdóttir Sónar Tengdar fréttir Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Danspartý í hádeginu í Hörpu í dag á viðburðinum Milljarður rís. 17. febrúar 2017 10:15 Dönsum gegn ofbeldi Í dag fer fram í dansbyltingin Milljarður rís í Hörpu. Í ár er minning Birnu Brjánsdóttur heiðruð. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman til að dansa fyrir réttlæti. 17. febrúar 2017 09:45 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu í dag og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Hátíðin stendur yfir á milli klukkan 12-13 og er í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík.Útsendinguna má sjá í spilaranum hér að ofan þegar hún hefst skömmu fyrir hádegi.Reiknað er með að nokkur þúsund Íslendingar og gestir stígi trylltan dans úti um allt land til að mótmæla ofbeldi gegn konum um allan heim. Um er að ræða alheimsdansbyltinguna Milljarður Rís en reikna má með því að fjölmennast verði hér á landi í Hörpu. Aðsóknarmet var slegið í fyrra en tæplega þrjú þúsund manns komu þá saman í tónlistarhúsinu, færri komust að en vildu og dansað var á göngum Hörpu. Þess ber einnig að geta að alls dansaði um fjögur þúsund manns um allt land.Sjá einnig: Dönsum gegn ofbeldi Minning Birnu Brjánsdóttur heitinnar er heiðruð í ár en í kjölfar hvarfs hennar í miðborg Reykjavíkur stigu fram fjöldi kvenna og lýstu ótta sínum og óöryggi þegar þær ferðast milli staða á kvöldin og að næturlagi. Þetta er í fimmta sinn sem fólk sameinast og dansar fyrir þolendum kynbundins ofbeldis og sýnir þeim samstöðu. Í ár verður dansað í Reykjavík, Akureyri, í Rifi Snæfellsnesi, Ísafirði, Seyðisfirði, Reykjanesbæ, Neskaupstað, Hvammstanga, Borgarnesi, Egilsstöðum og á Höfn í Hornafirði. Dj Margeir setur tóninn og óvæntir gestir sjá til þess að þakið rifni af Hörpu. Aðgangur er ókeypis og hægt verður að leggja frítt við Hörpu á meðan fjörinu stendur en UN Women hvetur fólk til að koma gangandi eða nota almenningssamgöngur.
Birna Brjánsdóttir Sónar Tengdar fréttir Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Danspartý í hádeginu í Hörpu í dag á viðburðinum Milljarður rís. 17. febrúar 2017 10:15 Dönsum gegn ofbeldi Í dag fer fram í dansbyltingin Milljarður rís í Hörpu. Í ár er minning Birnu Brjánsdóttur heiðruð. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman til að dansa fyrir réttlæti. 17. febrúar 2017 09:45 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Danspartý í hádeginu í Hörpu í dag á viðburðinum Milljarður rís. 17. febrúar 2017 10:15
Dönsum gegn ofbeldi Í dag fer fram í dansbyltingin Milljarður rís í Hörpu. Í ár er minning Birnu Brjánsdóttur heiðruð. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman til að dansa fyrir réttlæti. 17. febrúar 2017 09:45